Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 12

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 12
ur“, sagði amma. „Það er eins og hún hafi öll horfið með blessuðum búálfinum okkar“. II. „Hvernig var liann, amma?“ „Það er sagt, að hann hafi verið eins og dálítill mað- ur, góði minn“. „Hvað gerði hann?“ „Hann kom inn áður en nokkur kom á fætur, sóp- aði gólfið, kveikti upp eldinn, lagfærði allt, smátt og stórt úti og inni, og bar svo morgunverð á borð. Enginn mað- ur sá hann, því að hann var alltaf liorfinn áður en nokkur reif af sér rekkvoðina. En það lieyrðist stundum til hans, þegar hann var að hlæja og leika sér, hingað og þangað um bæinn“. „Fékk hann elcki kaup fyrir vinnuna, amma?“ „Nei, vinur minn. Hann gerði þetta bara af greið- vikni. Það var sett mjólk í skál fyrir hann á kvöldin, það var allt og sumt. Honum þótti nún góð. Oft reytti hann arfa úr garðinum, og stundum sneri hann flekkj- unum á túninu“. „Ó, amma, hvernig stóð á, að hann skyldi fara?“ „Stúlkurnar komu auga á hann eina nóttina. Þeim sýndist fötin hans svo bætt, að þær skildu eftir ný föt handa honum lijá skálinni lians. En þegar húálfurinn sá nýju fötin, fór hann í þau og dansaði um allt gólfið. Svo dansaði hann fram öll göng, og út, og kom aldrei aftur“. „En, góða amma, hvernig stóð á að liann gerði þetta, þótti lionum ekki vænt um að fá nýju fötin?“ „Það má kötturinn vita, liróið mitt. Ekki veit ég það“. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.