Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 13

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 13
„ö, amma, það vildi ég að búálfurinn kæmi aftur til baka. Viltu gera svo vel að setja mjólk í skál fyrir hann?“ .,Það er engin mjólk til, vinur minn“. „Jæja, þá ætla ég að láta vatn í skál handa lionum“. ,,Ég vildi að nóg væri til handa ykkur, börnin mín“, sagði Jón bóndi. „En nú er ykkur mál að hátta“. Þeir settu nú vatn í skál handa búálfinum, svo fóru þeir upp á loft og háttuðu þar. Jónsi sofnaði strax, en Gvendur lá vakandi og velti þvi fyrir sér, hvernig lielzt mundi vera hægt að fá búálfinn til að koma aftur á heimilið. Nú kom tunglið upp, og við birtuna af þvi sér Gvend- ur, hvar stóri guli kisi situr og horfir grænum augum út i gluggann. „Ég skal víst spyrja þig“, sagði Gvendur. „Amma hélt að þú vissir hvers vegna búálfurinn fór?“ „Já, já“, sagði kisi. „Gáttu þrisvar rangsælis kringum bæinn. Gáttu svo sólarsinnis og segðu alltaf: „Komi hver sem koma vill, veri hver sem vera vill, komi hver sem koma vill. mér og mínum að meina lausu“. Líttu svo ofan í lækinn, og þá fær þú að sjá búálfinn. Gvendur gerði nú eins og sá guli hafði sagt. En þegar hann leit ofan í vatnið, sá hann ekkert annað en sjálfan sig, eins og í spegli. „Hvað“, sagði Gvendur, „ég sé ekk- ert nema sjálfan mig, ég verð að spyrja þann gula hvernig á þessu geti staðið“. Og það gerði hann. „Ég er enginn búálfur11, sagði hann við þann gula. „Öll hörn eru búálfar“, sagði kisi. „En ekki get ég unnið eins og húálfur", sagði Gvend- ur. „Þvi ekki?“, sagði kisi. „Gætir þú ekki sópað gólfið, 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.