Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 22

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 22
önnur áhöld úr kopar. AS ytra útliti var Kak eins og geng- ur og gerist, lágvaxinn og þéttvaxinn með skolbrúnt liár, brún augu, og dálítiS dekkri á hörund en hvítur drengur, sem orSinn er vel útitekinn seinnipart sumars. En fötin hans voru mjög ólík okkar klæSnaSi. Hann var í loS- skinnfötum frá hvirfli til ilja, innst og yzt. Kak var ekki tahnn fátækur drengur, og þó voru eignir hans mjög litlar, Eskimóar hirSa ekki um aS safna auSæfum, þeir eru flökkuþjóS og ferSast sifellt frá ein- um staS til annars, þessvegna læra þeir aS komast af meS lítiS af áliöldum eins og viS gerum, þegar viS ferS- umst um fjöll og firnindi og liggjum úti í tjöldum. Kak var ánægSur og laus viS allar áhyggjur. Hann átti ekkert leikfang og var gersamlega ófróSur um menningartæki nútimans, svo sem híla, flugvélar og útvarpstæki. En liann var samt sem áSur enganveginn heimskur, hann hafSi nóg lil aS skemmta sér viS þarna norSur á ísbreiS- unni og nóg viSfangsefni til þess aS viShalda glaSværS- inni og efla skilninginn. í fyrsta lagi voru foreldrar hans svo eignalaus, aS þau voru aldrei í illu skapi vegna bús- áhyggja. Þau höfSu ekkert aS gera annaS en aS drepa fáein dýr sér til matar, eldsneytis og klæSa og voru því glaSvær eins og börn og alltaf hlægjandi og fagnandi frá morgni til kvölds. Drengurinn mundi naumast eftir nokkrum degi, sem ekki var fullur af glaSværS og hlátrum. Á veturna bjuggu þau í snjóhúsi. Þér dettur líklega í liug, aS þaS hljóti aS vera kalt í snjóhúsi, en svo var ekki, því aS stóri lampinn þeirra logaSi í húsinu hæSi nótt og dag, og hélt því svo heitu, aS Kak fór venjulega úr yztu fötunum, þegar hann kom inn. Hann kom ekki oft inn á daginn,, því aS hann liafSi gaman af kuldanum úti, og hann 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.