Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 26

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 26
skyldi ekki fæla veiðina burt. Selir eru ekki eins og fisk- ar, sem alltaf geta lifað í sjónum. Þeir þurfa að koma upp við og við til þess að anda, alveg eins og við, þegar við syndum í kafi. Á sumrin, þegar sjórinn er auður, er happatími fyrir selina. Þá geta þeir stungið sér eftir fiski eða klifrað upp á ströndina, til þess að sofa í sólskininu og notið allra lielztu gæða lífsins fyrirhafnarlaust. En þegar svo Frosti gamli kemur og fer að húa til liið skín- andi þak yfir leikvöll þeirra, þá verða vesalings selirnir a5 leggja fram alla krafta sína. Þeir verða að anda, og til þess verða þeir að halda auðum götum, til þess að anda upp um. I fyrstu er það auðvelt. Þeir lj'fta sér aðeins upp um hinn þunna is og brjóta gat á liann með höfðinu. En Frosti heldur áfram vinnu sinni. ísinn verður þykkr' og þykkri, og brátt verður hann of sterkur til þess að lægt sé að hrjóta hann, og þá verður selurinn, i stað þefs að hrjótast í gegn á einu auknabliki, að naga svo timum skiftir, til þess að lialda hinni dýrmætu holu opinn-. Eft- ir því sem ísinn þykknar verður hann að naga fljc'tar og ákafar. Stundum verður ísinn um miðjan veturirn 6—7 feta þykkur, og enn verður selurinn að halda átram að naga, naga og naga. Þó að þessar liolur séu aðeim á stærð við krónupening við yfirborðið, þá verða þær að vera nógu víðar niðri, til þess að selurinn geti konið öllum skrokknum upp í þær og stungið nösunum u.Jp á yfir- horðið. Augnahlikið, þegar selurinn stingur nösunum upp að yfirborðinu til að anda, er eina tækfærið fj'rir veiðimanninn, til þess að skutla hann, svo að iann verður að vera vel á verði. Þegar Sippsuk hafði st'kkið snuðr- andi í kring, og byrjaði að krafsa á vissum stið, þá merkti Kak staðinn, og batt hundinn. Þegar hann liafði fundið lioluna, bjósthann um eins 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.