Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 31

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 31
ur hann er og skynugur. Hinir innfæddu menn beita hann þeim brögðum að veiða hann á færi eins og sjómenn þorsk. Binda þeir enda á mjóu snæri um kindarfót, en halda sjálfir í hinn endann. Storkurinn gleypir fótinn, og dregur maður hann þá að sér áður en hann nær að æla fætinum. Æfintýr. Endur fyrir löngu hittust þau Sannleikur og Lýgi á förnum vegi í sólskinsblíðu og hita að sumarlagi. Þau voru bæði þreytt og göngumóð, og kom þeim sam- an um að baða sig í tjörn nokkurri þar nálægt. Sannleikurinn liafði engar sveiflur á því. Hann fleygði af sér fötunum og henti sér út í tjörnina, en Lýginni dvaldist á landi. Furðaði Sannleikann mjög á seinlætinu og tók að gefa Lýginni gætur. Sá hann þá, að Lýgin var í óða önn að klæða sig — ekki í sín eig- in föt, heldur í föt Sannleikans. Brá hann þegar við og buslaði til lands. Vildi hann handsama Lýgina og ná fötum sínum af henni. En — því miður slapp Lýgin. Nú voru tveir kostir fyrir hendi: Annar sá, að klæð- ast leppum Lýginnar; hinn að halda ferðinni áfram allsnakinn. Og þann síðari tók hann. Síðan þá hefir Sannleikurinn gengið alls nakinn eða ber um á meðal manna, og margir hneykslast á þeirri óhæversku, sem eðlilegt er, þvi að mikið hafa fötin að segja. En Lýgin er líka á ferðum í mannheimum í fötum Sannleikans, og er víða vel fagnað, þótt Sannleikanum sé úthýst. En viðsjáli gestur er Lýgin — og ekki sízt vegna þess, að hún lijúpar sig oftast kápu Sannleikans. En kápan slitnar fyr eða siðar, og þá kemst alt upp. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.