Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 34

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 34
með fingrinum: „Hrossin finnur þú á bak við litla ás- inn þarna og hreiðrið mun veita þér gæfu, sem er gulli betri“, sagði hún um leið og liún klappaði á brjóstið á henni. — Eittlivert hljóð barst til eyrna litlu stúlkunnar. Var það fugl, sem flaug fram hjá, eða var það vindurinn sem þaut í stráunum. Hún reis upp. Sólin skein beint í and- lit hennar. Hún hafði þá sofnað og dreymt allt þetta. Var þetta ekki tóm markleysa. En nú var farið að lialla degi og liún varð að flýta sér að finna hrossin. Hún þaut af stað og stefndi beint á litla ásinn. Reynandi væri að vita livort henni liefði ekki sézt yfir þau þar. Upp á ásbrúnina komst hún í einu vetfangi. Öðrumegin við ásinn stóðu lirossin en hinumegin lá tjörnin, þar sem álftarhreiðrið var og úti á miðri tjörninni sá hún hvítan depil. Það var önnur álftin en hin lá í hreiðrinu. Nú langaði hana ekkert til að laka eggin. Hún tók sér liest og rak hrossin lieim í sprelti. Ekki kom hún sér að því að segja neinum draum- inn en oft kom henni liann í hug. Nokkrum vikum seinna kom hún út að tjörninni.Hún settist niður hjá lireiður- dyngjunni, sem nú var tóm, en úti á tjörninni syntu sex svanir. Þeir sungu, og lienni heyrðist það allt vera gleði- og þakkarsöngvar til sin og sál hennar fylltist fögnuði. Hún fann það þá, og hún fann það enn betur síðar í líf- inu, að unnin freisting er upphaf gæfu. Hana iðraði þess ekki, að hún tók ekki frá aumingja álftunum það eina sem þær áttu. Hún tók aldrei egg frá neinum fugli eftir það, og börnin hennar og barnahörnin ætla ekki heldur að gera það. Ólafía Jóhannesdóttir. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.