Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 44

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 44
og kuldabola og ýmiskonar kerlingabækur, sem skyn- samt fólk er fyrir löngu hætt að liræðast. Hver er svo afleiðingin af allri þessari óþörfu var- úð? Eru þessi börn i raun og veru eins beilbrigð og for- eldrar þeirra vildu óska? Eru þau eins braust og dug- leg og þau vildu sjálf vera? Óefað ekki. Það þarf ekki annað en líta á þau, til þess að sjá að þau eru föl og guggin og hrædd við að lilæja og vera í útileikjum með okkur liinum, af því að þau halda að þau svitni of mik- ið eða ofkælist. Þau eru aumkunarverð. ekki aðeins likamlega, lieldur líka andlega. Þvi að ef þau liefðu dá- litið skarpari hugsun og eftirtekt, myndu þau óefað taka eftir öllum rósrauðu vöngunum alt í kring um sig, á okkur hinum, sem ekki erum eins og jurt, sem alin er upp í vermihúsi, heldur eins og útijurt. Jeg er viss um, að ekkert ykkar langar til að verða að slíkri vermihúsjurt. Ef þið væruð það, hefðuð þið litið meðferðis frá æskuárunum og út í lífið. Æskan kem- ur ekki nema einu sinni. Hún kemur aldrei aftur til baka. Þessvegna eigum við að nota bana vel. Leikum okkur mikið úti. Höldum á okkur liita með lireyfingum i stað þess að dúða okkur, svo að loft komist hvergi að líkamanum, og umfram alt, sofum við opna glugga. Útijurt. Vorvísa. Nú loksins, loksins lyftist vorsins brá, um loftið steypist árdagsgeislafossinn, og allir bnjúkar tylla sér á tá og teygjast upp í fyrsta, heita kossinn. H. H. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.