Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 53

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 53
Leirkrukkan Einu sinni var lítil mórauð leirkrukka, sem stóð inni í stórum skápi hjá fjölda mörgum öðrum ílátum. Það voru stór ílát og lítil ílát, skálar með gylltum röndum, hollar með blómsveigum máluðum utan á hliðarnar. Þar var postulíns kanna með bláum fjólum allt í kring, eins og lítil stúlka, sem hefir fjólur á hatt- inum sinum. Og þar var líka grunn og víð skál, sem var svipuð á litinn og vesturloftið, þegar sólin var að ganga undir á kvöldin. Utan á hliðinni á þessari skál var svo- lítil smalastúlka yndislega falleg. Hún var i hláum kjól með barðastóran hatt, og var alltaf síhlæjandi. Þarna voru sem sagt allskonar ílát, sem hugsast geta, og öll voru þau falleg, nema veslings leirkrukkan. Hún gat aldrei orðið neitt annað en einföld og óbrotin leirkrukka, þykk og mórauð, og eklci átti hún svo mikið sem arfatætlu utan á sig, hvað þá falleg hlóm. Hún var svo feimin innan um allt þetta fína fólk, að hún kom sér varla að því að opna munninn, til þess að segja orð. En einu sinni kom eldhússtúlkan með fallegu skálina og setti hana fast hjá leirkrukkunni, svo að þær snertu hvor aðra. Þá herti hún upp hugann og spurði hana, af hverju smalastúlkan væri alltaf síhlæjandi, og af hverju öll hin ílátin væru stundum tekin út úr skápnum og látin þangað aftur, en hún væri æfinlega skilin eftir. Litla skálin sagði litlu krukkunni að smalastúlk- an væri að hlæja, af því að það lægi vel á lienni. Og það væri af því, að á hverjum morgni færi hún inn i borð- stofu, og þar borðaði Svafa litla graut og mjólk úr skálinni smalastúlkunnar. Þá vildi litla krukkan endilega fá að vita meira 51 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.