Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 61

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 61
Hvítu fötin. (Saga sögð i kenslustund). I nótt lá ég andvaka og var að hugsa um, að nú ætti ég að kenna ykkur í dag. En ég hef víst sofnað og mig farið að dreyma, því allt í einu þóttist ég vera kominn út. Ég var að ganga hérna ofan götuna, og þetta hefur líklega verið snemma morguns, því ég var alltaf að mæta ykkur, sem voruð á leið í skólann; og svo sá ég mörg önnur börn, sem annaðhvort voru að fara í aðra skóla, eða bara að koma út til þess að leika sér. En það var eitt, sem mér þótti svo ósköp skrítið, og sem ég liafði aldrei séð fyrr.Öll börnin voru i hvít- um fötum. Þessi föt höfðu auðsjáanlega verið mjög falleg, en nú voru smáblettir á þeim flestum, og auð- séð var, að sumir þessir blettir voru orðnir gamlir, en aðrir voru nýir. En það var eins og börnin vissu ekkert af hvítu fötunum sínum, og tækju ekki eftir því, þó að á þau féllu meiri óhreinindi, eða frá þeim slettist yfir á föt hinna, sem með þeim voru. „Hvernig stendur á því, að öll hörnin eru hvítklædd?“ spurði ég kunningja minn, sem mætti mér á veginum. „Konung- urinn hefir víst sent þeim fötin“, sagði kunningi minn — „svo að þau geti verið vel til fara, þegar hann kem- ur að heimsækja þau- En þau hafa víst ekki gætt að því, hvað erfitt er að þvo þessi föt“, bætti hann við um leið og hann gekk framhjá. „Já, konungurinn hef- ur náttúrlega ætlast til, að börnin yrðu í þessum föt- um, þegar þau fagna honum næst“, hugsaði ég með sjálfum mér og rölti áfram leið mína. — „Nonni, Nonni“, heyrði ég allt í einu kallað á eftir mér með hljómmikilli barnsröddu. Ég leit við og sá þá hvar 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.