Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 66

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 66
var kominn undir þúfuna, sem krummi sat á. Þá hnipr- aði liann sig saman í kuðung með hvern vöðva stæltan og þaninn til hins ítrasta. Þannig heið hann um stund. Krummi sat á þúfunni og uggði ekki að sér. Var hann öðru hvoru að líta aftur á sig og laga með nefinu til fjaðrir, sem eitthvað höfðu ólagast í síðustu flugferð. Kisi gaf nánar gætur að krumma, og næst, þegar liann stakk höfðinu aftur með sér, greip hann tækifærið og stökk óhikað og ákveðið og læsli klónum í hringu hans. Eins og nærri má geta, varð krumma æði liverft við þessa óvæntu árás. Greip liann þvi til vængjanna og hóf sig til flugs, en þó með mestu erfiðismunum, því að kisi var þungur. Varð því krumma það fyrir að fljúga heint undan hrekkunni og fram yfir sjóinn. í aðra eins raun og þessa liafði kisi aldrei komist. 1 dauðans ofhoði krækti liann klónum eins fast og hann gat í hringu hrafnsins og hugð- ist ekki að sleppa því taki fyr en í fulla linefana. En þreyt- an yfirbugaði hann brátt og krummi var ekki floginn langt fram yfir sjóinn, er ldær kisa misstu taksins og hann lilunkaðist niður og á kaf í sjóinn. Honum skaut þó von bráðar upp aftur og synti til lands. Þuríður var á hlaðinu er krummi flaug með kisa og hugðist ekki mundi sjá liann lifandi. Hún varð því allshugar fegin, þegar liún sá kisa koma úr kafinu og synda til lands og hljóp því ofan í fjöruna að taka á móti honum. Greip liún liann i fang sitt og hljóp með hann heim og hjúkraði honum á allar lundir. Kisi lifði i mörg ár eftir þetta og veiddi margan fugl- inn. En aldrei var hann eins djarfhuga eftir þessar ófar- ir sínar. Áræddi lítt við lóur og spóa en lagði fyrir sig smáfuglaveiði. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.