Sólskin - 01.07.1937, Blaðsíða 6

Sólskin - 01.07.1937, Blaðsíða 6
Teitur: Fólkið notar góða veðrið og bregður sér út úr bænum, út í sveitina í fjallaloftið og gróðurinn. Þór: Er Reykjavík ekki eldri en þetta? Ég hélt hún væri mörg hundruð ára gömul. Finna: Reykjavíkurbær fékk kaupstaðarrétt- indi fyrir hundrað og fimmtíu árum, og við það er aldurinn miðaður. Þorp myndaðist hér um það leyti. Sveitabær, svipaður öðrum ís- lenskum bæjum, hafði áður verið hér, allt frá dögum Ingólfs Arnarsonar. Teitur: Nú sjáum við mörg fjöll. Mér þykja fjöll svo falleg, og mikið langar mig til þess að læra að þekkja þau. Vænst þykir mér um þetta fjall þarna, ég sé það alltaf úr glugg- anum mínum heima. Er það ekki Esjan? Finna: Jú, það er Esjan, Teitur minn. Það þykir mörgum vænt um hana. Hún er eitt- hvert fegursta fjallið, sem sést frá Reykja- vík. Hún er svo fallega löguð og mátulega langt í burtu, til þess að fá á sig ótal undur- samleg litbrigði. Þór: Sjái þið fallega löguðu tindana þarna austan við Esjuna. Það er miklu meira sól- skin þar en nokkurs staðar annars staðar. Er þetta ekki einkennilegt? Finna: Jú, og það er fallegt. En ekki er það 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.