Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 11

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 11
„Sóley kann að leika á orgel“, sagði Guð- finna. „Hún getur þá spilað í kirkjunni, þegar biskupinn messar næst“, svaraði Kolfinna. Nú vissu álfkonurnar ekki sitt rjúkandi ráð. Þær voru svo reiðar. Þær geistust heim með vatnsföturnar og fóru svo hratt, að ekki var deigur dropi eftir í fötunum, þegar þær komu heim. Svo liðu mörg ár. Sóley og Líney mættust einu sinni ofan við fossinn. Þær höfðu aldrei sézt, en þær heilsuðust brosandi. Þær voru átján ára. Þess vegna voru þær svona glaðar. „Hvaða hávaði er þetta neðan við fossinn?“ spurði Sóley. „Mamma þín og mamma mín eru að ríf- ast“, svaraði Líney. „Út af hverju?“ „Út af okkur. Þær eru, hugsa ég, búnar að rífast út af okkur í átján ár“. Stúlkurnar hlógu báðar. Þær töluðu lengi saman og sögðu hvor annarri, að þær ættu unnusta og ætluðu bráðum að gifta sig. Sein- ast urðu þær ásáttar um að gifta sig í álfa- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.