Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 18

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 18
Hjörtur smali og Fríðbjört kóngsdóttir. Einu sinni var kóngur í ríki sínu, sem átti tólf dætur og einn son. Sonur hans hét Hlini, en ekki er getið um nafn á neinni systranna, nema sú elzta hét Hildur, en sú yngsta Fríð- björt. Allar voru þær kóngsdætur fagrar, en þó bar sú yngsta af þeim öllum. Hún var mjög ólík systrum sínum, þær voru háar vexti, ljós- hærðar og bláeygar, en hún hafði hrafnsvart hár, dökk augu og var lítil vexti, en fagurlega vaxin. Bróðir þeirra var mikill atgervismaður um alla hluti. Hann var fríður sýnum og gleði- maður mikill. Kóngur lét byggja hinum tólf dætrum sín- um kastala fagran, og var yndislegur aldin- garður í kring um hann. Þær höfðu hver um sig þrjú herbergi til umráða og tvær þjónustu- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.