Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 19

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 19
meyjar hver. Kóngur lét þær hafa allt, sem þær vildu. Nú er það eitt sinn, að kóngsdætur ganga út í skóg með meyjum sínum. Koma þær þá að litlu koti og sjá konu vera að mjólka ær í kví- unum. Þær ganga til hennar og biðja hana að gefa sér að drekka. Fríðbjört kóngsdóttir var þá aðeins 12 ára. Hún gekk spölkorn frá kví- unum og hitti lítinn dreng á aldur við sig. Hann var fátæklega klæddur, en fríður sýn- um, með glóbjart hár og blá augu. „Hvað heit- ir þú?“ spurði Fríðbjört. „Hjörtur“, svaraði hann. „Hvar áttu heima?“ „Þarna“, sagði hann og benti á kotið. „En hvað heitir þú og hvar áttu heima?“ „Ég heiti Fríðbjört og á heima þarna í stóru höllinni“, svaraði hún og benti. „Ert þú konungsdóttir?“ „Já“, svaraði Fríðbjört og brosti. „Hvað ertu gömul?“ „Tólf ára“. „Áttu ekki falleg gull?“ „Jú, jú, ég á brúður og myndabækur, brúðuhús og húsgögn og margt fallegt“, svaraði hún. „Ég á fugla úr ýsubeini, leggi, horn og kjálka“, sagði Hjört- ur. „Fugla úr ýsubeini! Hvað er það?“ spurði Fríðbjört undrandi. „Ég skal sýna þér þá“, sagði Hjörtur, tók í hönd hennar og ætlaði að hlaupa með hana, en þá komu eldri systur Sólskin — 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.