Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 22

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 22
ar. Ég gæti kinda hér skammt frá“. Hún yppti öxlum og sagði: „Ég má ekki fara ein út fyrir aldingarðinn. Þjónustumeyjarnar gæta mín alltaf og hliðið er alltaf læst“. „Geturðu ekki læðzt út í nótt, þegar allir sofa?“ „Nei, það eru varðmenn við hliðið. Annars myndi ég vera strokin fyrir löngu“. „Vertu þá sæl“. Skömmu eftir þetta viðtal kom konungsson- ur úr fjarlægu landi. Erindi hans var að biðja Hildar, elztu dóttur konungs. Var stofnað til mikillar veizlu, sem átti að standa yfir í fimm daga. Daginn fyrir brúðkaupið var Fríðbjört á gangi í hallargarðinum. Mætir hún þá afgam- alli kerlingu. Það var alveg eins og hún hefði sprottið upp úr jörðinni. Hún ávarpaði hana og mælti: „Langar þig að komast út fyrir garðinn til smalans, sem er hér fyrir utan, stúlka mín?“ Fríðbjört horfði undrandi á þá gömlu. „Hvernig veizt þú, hvað ég hugsa, kelli mín?“ „0, ég veit nú lengra en nef mitt nær. En ef þig langar út fyrir garðinn, þá skaltu fara að hliðinu í nótt, strá þessu dufti, sem ég fæ þér, yfir varðmennina. Þá sofna þeir og þú getur komizt út“. „Ég kemst ekki út um hlið- ið“. „0, þú skalt fá þennan sprota hjá mér og 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.