Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 23

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 23
þú skalt bregða honum á hliðið og segja: „Opn- ist hlið“, og þá opnast það. En þegar þú kem- ur út, muntu sjá hest og þú skalt fara á bak honum, en hann mun flytja þig til Hjartar. Vertu nú sæl“. Að svo mæltu hvarf kerlingin á jafn dularfullan hátt og hún kom. Um nóttina, þegar allir voru háttaðir, lædd- ist Fríðbjört fram úr rúminu, fór í gráan kufl utan yfir fallega kjólinn sinn og lét á sig gráa hettu, sem skyggði á andlitið og huldi hárið. Það gekk allt til eins og kerlingin hafði sagt, hún gat opnað hliðið, svæft varðmennina og þegar út fyrir kom, stóðu þar tveir hestar, svartur hestur með reiðtygjum úr gulli og annar hvítur með reiðtygjum úr stáli. Þetta þótti konungsdóttur undarlegt, því að gamla konan hafði sagt, að það myndi bara vera einn hestur við hliðið. Á meðan hún var að bolla- leggja, hvernig á þessu gæti staðið, vindur maður sér fram úr runnanum á bak við hana, tekur hana í fang sér og lætur hana á bak svarta hestinum og stígur sjálfur á bak hin- um. Tekur hann svo í tauminn á hesti Fríð- bjartar og þeysir af stað. Fríðbjört ætlaði að reyna að kalla, en maðurinn tók fyrir munn- inn á henni. Nú þeysa þau áfram lengi, lengi, 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.