Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 43

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 43
bera á handleggnum. Hann hafði verið svo kringluleitur og kátur, litli snáðinn hennar. Þessi var víst of máttfarinn til þess að geta brosað. Ætti hún að gefa þeim kaffisopa og brauðbita? En það var ekki nóg til þess. Hún átti ekki meirá en handa þremur. Aftur rétti hún út hendurnar eins og í varnarskyni. En svo lét hún þær síga. Erichson-hjónin skyldu fá kaff- ið sitt og ríflega með því, það var ekkert um- talsmál. En ef hún sjálf yrði útundan? Nú, það væri þá ekki í fyrsta skipti, sem hún hátt- aði matarlaus. — Þegar unga konan var farin, stóð Annika gamla lengi við gluggann og horfði á eftir henni. Hún minntist þess ekki, að hún hefði verið svona ánægð langa lengi. Henni fannst þetta næstum því eins og hún hefði gefið sjálf- um Drottni máltíð. Þegar förukonan var komin úr augsýn, leit gamla konan af tilviljun á pelagóníuna í glugganum. Þarna lá eitthvað, sem líktist daggardropa á einu blaðinu. „Perla!“ sagði hún. „Hvernig stendur á henni hér? Ég ætla að geyma hana. Ef til vill færir hún mér ham- ingju“. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.