Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 45

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 45
sá þau, hætti hún að syngja ljóðið angurværa, en byrjaði á danslagi. Börnin tóku undir. Það hljómaði eins og fuglakvak milli brúnna þúfnakollanna. Ekki leið á löngu, þar til börn- in tóku saman höndum í hring og fóru að ‘dansa. Þau héldu því áfram, þar til skugg- arnir fóru að lengjast og sól hné til viðar. Þá hlupu þau léttfætt á brott yfir hæðirnar. En móðirin unga reis á fætur og hélt áfram ferð sinni. Nú var hún þess fullviss, að hún fengi húsaskjól fyrir sig og drenginn. Um leið og hún stóð upp, sá hún að eitthvað rann úr kjöltu hennar niður í lyngið. Hún tók það upp. „Perla!“ sagði hún. „Svona perlur voru í skeljunum, sem við tíndum í fjörunni, þegar ég var barn. Perla þýðir tár, svo bezt er að vara sig á þeim. En þessi glitrar svo hýr- lega, að ég verð að geyma hana“. Hún stakk perlunni í vasa sinn og hóf göng- una. En hún var skammt komin, þegar kraft- ar hennar þrutu. Hún hefði 'hnigið til jarðar, ef handleggur hefði ekki verið lagður um mitti hennar og varið hana falli. „Fáið mér barnið“, sagði drengjarödd, „og setjist niður augnablik“. Þetta var skáti, sem kom gangandi eftir stignum. Hann var á leið 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.