Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 53

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 53
ii* þeirra snertu yfirhöfn Sveins, en silung- arnir í læknum dönsuðu eftir hljóðfallinu. i* Þegar Svein langaði í mat, skaut hann héra og steikti, og ef vegurinn var ógreiður um skóginn, ruddi hann sér braut með sverðinu. Á kvöldin kom hann heim á bæina og lék dans- lög. Að launum fékk hann öl að drekka og leyfi til að sofa á hlöðuloftinu. Hvar sem hann fór gekk hann létt og rösk- lega og var alltaf í sólskinsskapi. Þeir, sem mættu honum á förnum vegi, gátu ekki stillt sig um að líta á eftir honum og segja: „Þetta er þó svei mér glaðlyndur drengur!“ Svo kom hann að lokum í konungsgarð. Þar sá hann fyrst og fremst stórar auglýsingar um að bezti þjónn konungsins væri dáinn og staðan væri laus til umsóknar. „Það bezta er nógu gott“, hugsaði Sveinn. „Hér verð ég að freista gæfunnar!“ Og svo gekk hann beint inn í hásætissalinn. Þar sat kóngur í hásæti sínu þreyttur og sveittur, því að hann var þegar búinn að taka á móti svo v mörgum umsækjendum. Við hlið hans sat kóngsdóttirin í litlu hásæti, dinglaði fótunum og var að borða kirsuber úr silfurkörfu. . 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.