Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 56

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 56
dótturinnar fram hjá hásætinu. Þá greip Sveinn til sverðsins og sneið hvíta hárskúfinn af kattarrófunni. „Kisa mín“, sagði kóngsdóttirin, „hvað er nú búið að gera þér?“ En kisa hafði ekki tekið eftir neinu. Hún settist í sólargeislann og sleikti á sér lapp- irnar. Nú sá kóngur flautuna gægjast fram úr barmi Sveins. „Þú leikur á flautu, sé ég“, sagði hann. „Þú ert auðvitað snillingur í þeirri list?“ „Lævirkinn og spætan eru mér bæði snjall- ari í þeirri grein“, svaraði Sveinn. „En ég gæti nú samt leikið dálítinn lagstúf fyrir þig“. Svo fór Sveinn að leika, og fuglarnir komu utan úr garðinum og settust í gluggakisturn- ar til þess að hlusta. Kisa deplaði augunum eins og hún vildi segja: „Þetta er alls ekki illa leikið af ólærðum sveitadreng“. Og jafnvel flugurnar á rúðunum suðuðu í hálfum hljóð- um til þess að geta hlustað enn betur. En kóngsdóttirin sat með kirsuber í hendinni og opinn munninn, en gleymdi að stinga upp í 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.