Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 61

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 61
I í sama bili kom kóngsdóttirin út úr her- bergi sínu. Hún var vön að drekka ölkeldu- vatn og fara í skemmtigöngu á morgnana, af því að hún var svo blóðlítil. Þegar hún sá, að kóngurinn var bálreiður, spurði hún, hvað væri um að vera. ,,Hann Sveinn hefur bara sofið á verðin- * um“, svaraði kóngurinn, „og nú ætlum við að fara að hálshöggva hann“. Þá fór kóngsdóttirin að hágráta og fullviss- aði kónginn um, að hér hlytu að vera svik í tafli, því að hún þyrði að leggja eið út á það, að Sveinn hefði aldrei getað sofnað á verð- i inum. ,,Þú skalt nú ekki sverja það“, sagði Sveinn, „því að þá sverðu rangan eið. Ég steinsvaf og nú skulum við bara koma og láta hálshöggva mig, þá er það búið“. En þá segir kóngur skyndilega: „Þú ert ágætis náungi, Sveinn! Nú sé ég, i að þú getur ekki skrökvað. Það var ég sjálfur, sem gaf þér svefnlyf í bikarnum í gærkvöldi, * og það var líka ég, sem opnaði dyrnar, til þess !- að þú gætir lagt á flótta, ef þú kærðir þig um, en þú vildir heldur vera á þínum stað og segja :sannleikann“. 59 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.