Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 64

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 64
Kýrin notar hornin í ófriði og þegar hún reiðist; en munnurinn er gerður til þess að hún geti baulað. — Á undirhliðinni hangir mjólkin í gríðarlega stórri skjóðu. Þegar tog- að er í hornin á skjóðunni, kemur mjólkin. Þ6 að togað sé dag eftir dag, kemur alltaf nóg mjólk. Þar á er hvorki þrot né endir, en ekki hef ég kynnt mér til hlítar, hvernig á því muni standa. Kýrin er ákaflega þefrík. Maður finnur lyktina af henni langar leiðir. Það er öldungis víst og satt, að öll hin blessaða og hálofaða sveitalykt er henni að þakka. Kýrin er gift, og er maðurinn hennar kall- aður uxi. Þau eru mjög lík í útliti hjónin, nema hvað mjólkurskjóðurnar vantar á ux- ann. Af þessum sökum er augljóst mál, að hann er ekki spendýr. Uxi er eiginlega smán- aryrði, og það er leiðinlegt fyrir kúna. Kýrin eignast kálf á hverju ári, einn í einu, en ekki hef ég rannsakað, hvernig það getur átt sér stað eða hvernig hún fer að því. Kálfurinn sýgur hvað sem fyrir verður og lifir eiginlega á því. Hann er spendýr eins og móðirin. Kýrin étur gras, jarðeplaskræling og smjörgras. Þegar fóðrið er gott, kemur góð 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.