Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 8

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 8
róa“, sagði Benni og horfði ákveðinn á systur sína. „Uss, nei. Þú kannt ekki að róa. Þú getur ekki róið. Þú ert svo lítill og ónýtur. En við gætum kannske bæði saman róið yfir um. Ég hugsa það. En einsamall getur þú ekki róið. Það er ég viss um“. Benni vildi nú ekki hlusta lengur á systur sína. Hann stóð upp. Hann skyldi sýna systur sinni það seinna, að hann gæti róið einn yfir fjörðinn. Aleinn. Þau fóru nú að grúska í fjörunni. Hingað og þangað lágu alls konar skeljar, spýtukubb- ar, krossfiskar og krúsir. Benni og Bára voru fljót að gleyma sér. Þau vildu skoða og rann- saka hluti í fjörunni. Krossfiskarnir voru uppþornaðir og dauðir, en undir steinunum iðaði allt af lífi. Smáseiði og marflær æddu fram og aftur, þegar þau kipptu ofan af þeim steinunum. Bára reyndi að klófesta seiðin. En þau voru fljót að koma sér í felur. Steinarnir og klappirnar voru allar þaktar stærðar hrúð- urkörlum. Benna þótti gaman að merja þá. „Þeir stingast svo óþægilega upp í hendurnar á mér“, sagði hann. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.