Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 49

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 49
alltaf fisk og mjólk. En fiskur og mjólk er líka ágæt kattafæða. Nú ætla ég að segja ykkur frá því, þegar ég gerði Björn vondan. Það er orðið svo langt síð- an, að það gerir ekkert til, þótt ég segi ykkur frá því núna. Við urðum strax vinir aftur. Björn lét mig einn daginn hafa bolta til þess að leika mér að. Ég skemmti mér ágætlega. Ég elti boltann. Hann valt og valt og ég hljóp og hljóp og ætlaði að hremma hann. En hann rann alltaf úr klónum á mér. Og ég mátti elta hann á ný. Stundum tók Björn boltann og lét hann hoppa hátt upp í loftið. Og ég reyndi að klófesta hann, þegar hann kom niður. En aldrei náði ég boltanum. Þetta þótti mér fjarska skemmtilegur leikur. Loks varð ég þreyttur á að hoppa og hlaupa. Svo var ég líka orðinn ósköp þyrstur. Ég fór fram í eldhús til þess að fá mér mjólk að drekka. En hugsið ykkur. Haldið þið ekki að Björn hafi gleymt að láta mjólk í skálina mína. Það var ekki dropi í henni. Og ég var svo þyrstur. Ég varð alveg frávita. Ég fór til Björns, mjálmaði og bað eins fallega og ég gat um eitthvað að drekka. En Björn skildi ekki neitt. Hann hristi bara höfuðið og hélt áfram 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.