Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 59

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 59
Nú sá strákur fyrir alvöru, að eitthvað kyn- legt var við grautinn þann arna. Þetta hlutu að vera töfrar af betra taginu, hugsaði hann. Hann tók þá fötuna með þessari ögn, sem eftir var, og hélt í skyndi heim í konungsgarð eins og hann stóð. 1 konungsgarði var svo ástatt, að allir sátu í sekk og ösku, sem kallað er, af sorg yfir því, að kóngi hafði ekki stokkið bros eitt einasta sinni í fullan hálfan mánuð. Og strák- urinn, sem ók mykju á akra konungsins, sagði, að ef slíku færi fram til lengdar, þá mundu allir missa matarlystina og allir gætu séð. hvern enda slíkt hefði. Gæti hann nú aðeins komizt til konungsins, hugsaði hann með sér, en. áður en hann komst alla leið að einkaherbergi konungs, varð hann að gæða öllum, er dyranna gættu, á grautnum, og var hann þá þrotinn að fullu og öllu. Jæja þá, hugsaði hann með sér, ég verð að taka annað til bragðs. Hann fékk þá lánaðan stóra göltinn konungsins og bjó hann út með beizli og söðli og sendi þrjá hina kátustu sveina konungs með hann til ömmu sinnar og bað þá að skila kveðju frá sér og að þeir væru sendir með reiðskjóta handa henni. Skyldi hún jafn- skjótt tygja sig og halda til hallar konungs á 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.