Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 68

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 68
lömbin jörmuðu svo ákaflega sárt og mömm- urnar þeirra líka. Bubbur fékk að sitja hjá með smalanum, sem hét Kári og var 13 ára gamall. Hann fékk líka að smala með honum um sumarið, þegar féð var ekki langt í burtu. Það þótti Bubb varið í. Einu sinni var Kári ekki heima, þegar átti að fara að smala. Bubbur vildi þá endilega fara, og var það látið eftir honum, af því að féð var rétt fyrir ofan túnið. Bubbur lagði nú af stað og hafði Snata gamla með sér. Hann var heldur en ekki mont- inn yfir því að fara nú einn af stað að smala. Það var eitt letikastið í Snata gamla, svo að hann sneri til baka, þegar þeir voru komnir upp að hliðinu. Bubbur hélt áfram, þó að Snati færi heim. Þegar hann var kominn að kindun- um, sem voru neðstar, stanzaði hann og leit í kring um sig, þá tók hann eftir nokkru, sem gerði hann mjög hræddan. Það var óhræsis þokan, hún var farin að breiða sig yfir f jalla- tindana. Bubbur var ekki lengi að snúa heim- leiðis, heim varð hann að flýta sér til þess að villast ekki í þokunni, því að flest var betra en það. Hann hljóp nú sem fætur toguðu. Báðum skónum var hann búinn að týna, en hann hugs- 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.