Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 77

Sólskin - 01.07.1947, Blaðsíða 77
ið send út til þess að leita að hunangi, og ég var svo lítil og heimsk, að ég þekkti ekki einu sinni muninn á yðar konunglega nefi og rósinni, sem mér hafði verið sagt að sjúga hunang úr. Ef yðar hátign vill aðeins fyrirgefa mér, skal ég einhvern tíma borga yður það“. Salómon konungur hló kuldalega, er hann hugsaði um það, að svona lítil býfluga gæti endurgoldið honum, sjálfum kónginum. Og allir þjónarnir, hirðmennirnir, fótgönguliðs- mennirnir, skósveinarnir, ökumennirnir og litla þjónustustúlkan, sem burstaði hásæti kon- ungsins á hverjum morgni, skellihlógu líka. Og því meir sem Salómon konungur hugsaði um þetta, því hlægilegra fannst honum það, og að lokum hló hann svo mikið, að hann gleymdi alveg reiði sinni og fyrirgaf litlu bý- flugunni. Og litla býflugan varð aftur glöð og flaug ánægð heim til sín. Nú er að segja frá því, að langt, langt í burtu, í landi, sem Saba hét, ríkti falleg og auðug drottning, sem gat eignazt alla þá hluti, er hún óskaði sér. Og drottningin af Saba hélt, að hún væri voldugasti stjórnandi í veröldinni. En þegar hún frétti um hina miklu vizku Saló- mons konungs, sagði hún við hirðmenn sína: 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.