Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 91

Sólskin - 01.07.1949, Blaðsíða 91
korkur á vatninu og barst með straumnum að fossinum. Ég œtla ekki að reyna að lýsa skelfingu okkar krakkanna, sem á horfðum. Við vorum gripin ofsahrœðslu og hugsuðum mest um fossinn, sem gein við rétt fyrir neðan, og Sigga, sem barst nœr og nœr með straumnum, fljótandi ofan á vatninu. Rétt ofan við fossbrúnina var stakur, jarð- fastur, allstór steinn í ánni. Hann var lœgri þeim megin, sem vissi í strauminn, en hœrri fossmegin. Það voru sprungur í steininn, svo að auðséð var, að allgott var að fóta sig þar. Stökkfœrt var af bakkanum út á steininn. Við horfðum nú þarna á Sigga fljóta ofan ána eins og krossfisk með fœturna á undan. Ég var svo lamaður og gripinn af því, sem var að gerast, að ég gleymdi Rœnku systur minni, sem var þó yngri en Siggi. Varð mér ekki lítið bilt við, er ég rankaði við mér og sá, að hún var háskœlandi og bjó sig til að vaða út í ána á eftir bróður sínum. Var því afstýrt í flýti, og henni komið í fóstur til Árnýjar. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.