Alþýðublaðið - 01.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1923, Blaðsíða 4
T» 4 KLÞYiVBL&Bll (Framhald frá 1. síðu.) a!ls ekki cð i einungis að iitlu leyti tii greina, og þó er varð- veizia þessara hagsmuna að eins kleif með töstum þjóðlégum og álveg sérstaklega samþjóðlegum samtökum. Viðurkenning þessa hefir þá einuig leitt til stofnunar Alþjóða- slcrifstofu prentara árið 1889. Þessi stofnun hefir með árunum orðið mjög mikiisverður liður í tímanlegu lífi prentsveinanna. Fytir tiistyrk hennar hefir starf- semi verklýðsfélaginnt innan bókiðnaðatins tek’ð mik'ura fram- íörum; i öllum löndum komu smátt og smátt upp verkféíög prentara. Hin samþjóðlegu við- skiíti hafa leitt til eflingar þess- ara féiaga og til þó nokkurs satnræmis um styrkveitingar og kauplag. Undir santþjóðlegum áhrifum hafa hinar fjárhagslegu og félagslegu ástæðurprðið fytir margvísleguin umbótum. Einnig hiía félög þab, er sameiuuð eru a'þjóða skr.ifstofunni, jafnan sýnt bæði siðferðilega og efnalega saroheldni í öllum efr.tum eftir beztu getu. Þetta eru að eins helztu kostir samþjóðlegra sam- taka. E m mætti að vísu geta margs. Og sámt væri gerlegt áð ávinna enn miklu meira f þessu efni, ef prentsveinástéttinni auðn- aðist enn betur að skilja hið niiklii g!>gn samþjóðlegra sám- t ik '. ‘yrir varðveiz’u lífsnauðsyn- lö*ustu h igsmuna sinna. Leggið því, stéttarbræður! all- an sérvillingshátt og þjóðernis- reiging til hliðar! Aðhyilist allir án greinarmunar kynsto'ns, tungumáls, skoðana eða félags- fyrirkomulags Alþjóða-skriístofu prentara. Eigerplatz 8, Bern (Svias)! Snúið öllu kappi yðar að því að gera þessa stofnun alls stað- ar kunnuga og vinua henni nýja félaga! Með þeim hætti mun það takast að eflá gildi hennar og álit. Einungis svo mun prent- sveinastéttin geta mætt hinu samþjóðlega atvinnurekendá aft- urhaldi og haldið velli. Einiug er efling! Lifi alþjóða-samband prentara! Alþjóða- slcrifstofa prehtara. Fulltrúaráðsfundnr verður á mánudaginn kemur í Alþýðuhús- inu. Látinn er í gærmorgun í Landa- kotsspítala Þóiður þórðarson skip- stjóri frá Ráðagerði. Banameinið var lungnabólga. Meðal farþoga á íslandi í fyrri nóit voj'u Ólafur FriðrikBSon bæj- arfulltrúi og Jón Bach sjómaður. Esja fór í morgun vestur um !and í hringferð. Með henni fóru Vilmundur læknir Jónsson og kona hans, Haraldur Guðmuudsson bankagjaldkeri, Jón Thómddsen iil fundahalda í Norður-ísafjarðar- sýsiu, Ásgeir Ásgeirsson kenuari, Tómas Aibertsson pientari 0. fl. Lítil afsoknu er það hjá >Morg- unblaðinuT, þótt það kúnni að hafa strikað út eitthvað af fúk- yiðum í handriti g.einarinnar, sem það kendi >Alþýðumanni<, því að það sýnir enn betur, að greinin heflr ekki verið eftir alþýðumann. Sagt er, að Ásgeir Asgeirsson kennari eigi að verða í kjöri af hálfu F^ramsóknarfiokksins í Vest- ur-ísafjarðarsýslu. Bankastjóraskifti hafa oiðið við útibú Landsbankans áísafiiði. Er Jón Auðun Jónsson farinn frá vegDa framboðs sins, en við heflr tekið Helgi Guðmundsson banka- ritari, sonur séra Guðmundar heit- ins Heigasonar. Reynir >Vestur- land< að gera Jón Auðun að písl- arvotti skoðana sinna, en sann- leikurinn mun vera sá, að hann >ætlaði ofan, hvort eð var.< Nætarlæknir í nótt Magnús Pétursson Grundarstíg 10. Sími 1185. Einkaréttur má að eins vera í kondnm ríkis eða liéraðs- félug8. Leðarvðrar. Stórt úrval af nýtízku kven- veskjum úr ekta akinni frá 3,25 —18 00 með buddu og spegli. Buddur frá 0,55, Rúskitra. Fal- legar barnatöskur komnar aftur, frá 1,25 stk, Afár-fjölbreytt úrva! af karl- mannsveskjum úr ekta skinni frá 7,00 stk. Skjalamöppur úr ekta skinni frá 1600. Margt annað fallegt og hent- ugt til tækifærisgjafa. Leðurvörud. Hljóðfærahússins. Sviðin svið á Klápparstíg 35. Expertstöngin 0,50, dósamjólk 0,65 á Hverfisg. 84, sími 1337. Tilboð óskast í að mála hús- hæð. A. v. á. ÚtbreiSið Alþýðublaðið hvap sem þið eruð og hvept sem þið fariðl Orðsendiog. Ég hefl nú undanfarib geit alí- margvíslegar tilraunir til þess að geta fengið einhverja létta vinnu, sem væri við mitt hæfi. Nú síðast hefl ég faiið til setts borgarstjóra, Sigurðar Jónssonar barnakennara. Hann tók mér vel, og virtist mér hann skilja þörf mína fyrir eiuhverja hæga vinnu. Kom okkur heizt saman um, að óg tæki að mér ýmislegt eítirlit með húsum bæjarins, Pólunum 0. þvil. Lofaði hann mér, að þetta skyldi komast í Tramkvæmd eftir næst.a bæjarstjórnarfund. Ég vil því þakka settum borg- arstjóra þessar undirtéktir, því að óg geri , ekki ráð fyrir, að hann láti þetta lenda við orðin tóm. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður, Spítalastíg 7. Ritstjöri og ábyrgðarmaðar: Hallbjörn Halídörsaon, I Pmatsíaiðjis! HáUfrira* Bentdiktjaoaar, B®s^»t«ðda?.i;*'.tl 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.