Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 1
1923 Mánudaginn 3. september. Stjðrnmál, stefnnr og flokknr. JÞað er alt af nauðsyalegt, en einkum á kosningatímum að hata Ijóst yfiriit yfir, hvað utn er að vera. E>ess vegna hefir A.lþýðu- blaðið j ifnan gert sér far um að hjálpa alþýðu tií að öðiast slíkt yfirlit bæði yfir stjórnmálin yfirleitt og einstök attiði þeirra, t>ó er ekki úr vegi að iíta enn einu sinni stuttlega yfir aðal- atriðin, draga þau skýrt fram og íesta- sér í mintrai tii þess að ei'ga auðveidara með að átta sig, er moldviðri sjálfrar kosn- ingahríðárinnar dynur yfir Brezkur stjórnmálamaður einn E. Burke (1729 — 97), hefir eitt sinn komist svo að orði: »Stjórn fyrir ríki hefir mannleg ráðdeiid sett til þess að fullnægja mann- legum þörfum. Menn eiga heimt- ing á, að sú ráðdeild verði til þess að fullnægja þeim þörfum.t Þótt þessi ummæii séu orðio um hálfrar annarar aldar gömul, er í þeim tekið fram, svo að enn gildir, bæði hlutverk þeirra, er við stjórnmál fást, og það márk- mið, er öíl stjórnmáíastarfsemi verður að beinast að, ef hun á að fará í rétta átt. Verkefnið er þetta, að full- nægja mannlegum þörfum, og það er skýrt og ótvírætt. Um hitt má deila, hvernig eigi að inna það af höndum. Um það skiptast því skoðanirnar. Af þeim skoðuuum markast stjórn- málasteínurnar. Annar brezkur stjórnmálamað* ur, sem nú er uppi og bæði hefir aðstöðu til að fá skiloing á og rétt til að leggja orð í belg um stjórnmál heimaius, þar eð hann er forbgi eins höfuð- flokksins f brezka þinginu, verka- mannaflokksins, John Rarasay Macdonald, hefir nýlega ságt, að í stjórnmálum heimslns séu nú að eins tvær stefnur, auð- valdsstefna (kapitalismus) og jafn- aðarsfefna (socialismus). Aðai- munur þessara stefna er sá, að áuðvaldsstefnan heldur vörð um hagsmuni þeirra. er auður hefir safnaat hjá, eu jafnaðarstefnan vill koma á jöfnuði í lífskjörum allra manna með sameign og samvinnu í framleiðslu og verzl- un. Önnur hugsar um tiltekna einstaklinga, en htn um einstak- Iingana í heild sinni. AHar aðr- ar stefnur verða því annaðhvort angar eða samtenging þessara tveggja megingreina í stjórn- málálífi ’nútímans. Líkri skoðun hefir »Z.< haldið fram hér f b'aðinu í greininni »FIokka- skift!ngin.< Stefnurnar skifta mönnum f flokka. Aðalstefnurnar draga að sér og mynda aðalflokka af þeim mönnum, sem hafa næga greind til að finna mun á aðalatriðum og aukaatriðum, en hinir skift- ast framan af í aukaflokka af ýmsum nærgöngulum ástæðum í æfistarfi og lífskjörum. Síðan innanlandsmálin urðu meginviðíangsefnin í íslenzkum stjórnmálum, hefir furðu-fljótlega komist á þessi eðlilega flokka- skiftiug hér. Þó er þess að gæta, að tiitötulega hefir meira borið á ýmsum aukaflokkum en aðal- flokkunum tveimur, og er það náttúrleg afleiðing af því, hve skamt er, sfðan eðlileg flokká- skifting gat farið áð myndast, og því, hve íslendmgar eru því miður enn fekamt á vég komnir að stjórnmálaþroska. Dátitlum örðugleikum veldur það við skilgretningu flokkanna, að annar aðalflokkurinn, auð- valdsflokkurinn, hófir ekkert opinbert nafn. Staiar það af því, að einstaklingarnir, er fylia hann, eru sundurleitir innbyrðis í skoð- unum. Það hljóðar eius og öfug- :oo. tölublað.' mæli, en svo er það samt, að hið eina s”meiginlega með þeim er trúin á yfirburði sarr,k'’ppni og sundrungar. En aðalkjarni flokks- ios eru þeir menn, er »Morgun- blaðið< ’neldur sérstáklega hlífi- skildi fyrir, auðborgarar tii sjávar og sveita. Greinar á þeim meiði eru smáflokkar eins og »Vísis< liðið, Sjálfstæðisflokkur- inn, sem raunar er að molna niður,og bændaflokkstilcaun nafn- laus, sem Magnús Guðmundsron er að reyna að tína saman í vörð um afturhaldið í landinu, og er málgagn þess »Vörður.< Hinn aðalstjórnmálaflokkurinn í landinu er Alþýðuflokkurihn, er berst fyrir íramgangi jafnað- arstefnunnar og stofnaður er 1916. Stefna hans, jafnaðarstefnan, er reist á vísindalegum niðurstöðum sagnfræði og hagfræði og rniðar að þvíaðútrýma fátækt cg ójöfnuði og leysir á þann hátt úr mesta vandamáli heimsins. Hlotnast henni því fylgi fátæku stéttanna, öreiganna, og þeirra manna, er lffsuppeldi hafa af kaupi fyrir vinnu, en þeir eru helzt í kaup- túnum og sjávarþorpum, enda er flokkurinn mjög mannmargur þar. At kjördæmaskipuninni í Iand- inu og sérstökum aðstæðum til sveita leiddi það, að eðlilegt varð, að upp kæmi hér aukaflokkur, sem reyndi að vinna sveitafólkið til fylgis við frjálslyndar stefnur, og var því stofnaður flokkur, sem náð hefir raiklum tökum til sveita. Þessi flokkur er Fram- sóknarflokkurinn, er lögð var undirstaðan að með útgáfu »Tím- ans<, er hót göngu sína árið 1917. Hefir sá flokkur tekið upp eina grein af stjórnmálastarfsemi Alþýðuflokksins, samvinnustarf- seminá, og orðið töluvert ágengt, enda hefir verið fyrir honum unnið af kappi og talsverðri stjórnlægni. Þrátt fyrir samvinn- (Fr&mhald á 4. #íðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.