Fréttablaðið - 01.12.2010, Page 1

Fréttablaðið - 01.12.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 20 1. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Jólatré borgarinnar fá sérstaka andlistslyftingu fyrir aðventuna. Björn Júlíusson, umsjónarmaður Útmerkur, ljóstrar upp leyndarmálinu bak við fegurð jól Leyndarmálinu ljóstrað upp F allegu jólatrén sem 4 Alliance francaise býður upp á súkkulaði- og konfektsmökkun á morgun klukkan 20. Leiðbeinandi er er Viggó Vigfússon, kokkalandsliðsmaður og smekkmaður á súkkulaði. Hann fjallar um mismunandi tegundir súkkulaðis og hvernig hægt er að nota þær í konfektgerð. Skráning á námskeiðið fer fram á alliance@ af.is en skráningarfrestur er til klukkan 18 í dag. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Mjúka jólagjöfinSögurnar... tölurnar... fólkið... Jólagjafir Skoðaðar með hagtölugleraugum Sparisjóðir Reka þriðjung bankaútibúa 2 Úttekt Lánshæfismatið skerðir möguleikana Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 1. desember 2010 – 13. tölublað – 6. árgangur 10 ára Svansmerking! Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Meira er um afslátt í verslunum nú fyrir jólin en fyrri ár. „Eftir að fór að harðna í dalnum hjá okkur hefur verið meira um tilboð nálægt desember, við jólin. Það var ekki áður fyrr þegar við höfðum meira á milli handanna,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Hann bætir við að eftirtektarvert sé hversu lítið hafi dregist saman í sölu raftækja. „Það er eina tegund verslana sem við mælum aukningu í,“ bendir hann á. boð núna en áður,“ segir Svava Johansen, forstjóri NTC, sem rekur um tuttugu tískuvöruverslanir. Hún bætir við að þegar reglubundnum útsölum ljúki í september líði langur tími fram að næstu útsölu-vertíð, sem iðulega er eftir áramótin. Hún bætir við að tilboð á einstaka vörum sé jafnframt algeng leið til að rýma fyrir jólasendingum. „En afslætt-irnir hafa hækkað. Þeir sem áður voru tíu prósent eru nú komnir í tuttugu prósent,“ segir hún og tekur í svipaðan streng og Emil; opnun nýrra verslana hafi jákvæð áhrif á neytendur. NTC opnaði verslun í stærra húsnæði undir merkj- um Evu við Laugarveg fyrir Tilboð halda verslun uppi í kreppunni Meira er um útsölur nú fyrir jólin en fyrri ár. Hegðun neyt-enda hefur sömuleiðis breyst. Neytendur elta tilboðsvörur. Google til rannsóknar Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins hefur ákveðið að rann- saka hvort netleitarfyrirtæk- ið Google hafi gerst brotlegt við samkeppnisreglur sambandsins. Borist hafa kvartanir frá öðrum leitarvélum, sem telja Google hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Þrýstingur vex Þrýstingur á Miðjarðarhafsríki evrusvæðisins hefur vaxið eftir að Evrópusambandið og Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn ákváðu að koma Írum til hjálpar. Fjárfest- ar seldu í gær í stórum stíl ríkis- skuldabréf frá Spáni, Portúgal og Ítalíu. Þurfi að koma Portúgal til bjargar mun það kost álík ikið MP banki tapaði 1.857 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum árs- ins. Þetta er rúmlega fjórfalt verri afkoma en á sama tíma í fyrra þegar bankinn tapaði 412 milljón- um króna. Uppgjör MP banka hefur legið um nokkurt skeið á borði Fjármála- eftirlitsins. Ákveðið var að birta Er rétt yfir lágmarks- kröfu FME GUNNAR KARL Unnið hefur verið að því á árinu að fá nýtt hlutafé í MP banka. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 6-7 8 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn veðrið í dag 1. desember 2010 282. tölublað 10. árgangur Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildar- punkta Icelandair af allri veltu fram að jólum! 2xfleiri Vildarpunktar Jólabónus Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is fyrir Jólabæklingur fylgir með inni í blaðinu í dag. Jólastemning í Svíþjóð Jóhanna Guðrún syngur inn jólin hjá frændum vorum. fólk 58 ÞURRT AÐ MESTU Í dag verða suðvestan eða vestan 5-13 m/s, hvassast NV-til. Dálítil væta V-til en annars bjart. Hiti 0-8 stig. VEÐUR 4 2 0 5 6 4 Uppsögn óhjákvæmileg Félagsmálaráðuneytið taldi óhjákvæmilegt að segja upp samningi við meðferðarheimilið Árbót. fréttaskýring 18 REYKJAVÍK Fjárhagsáætlun meiri- hlutans í borgarstjórn Reykjavíkur gerir ráð fyrir talsverðum hækkun- um á sköttum og þjónustugjöldum til íbúa, þar sem útsvarsprósenta hækkar til dæmis úr 13,03 prósent- um upp í 13,20. Samkvæmt útreikningi meiri- hlutans munu útgjöld fjögurra manna fjölskyldu hækka um tæpar 50.000 krónur á ári, þegar litið er til útsvars, fasteignaskatts, lóðar- leigu, leikskólagjalda og kostnaðar við skólamat og frístundaheimila. Sjálfstæðismenn telja hins vegar að hækkunin til barnafjölskyldu geti aukist um allt að 150.000 krónur á ársgrundvelli. Meirihluti og sjálfstæðismenn miða hins vegar við mismunandi fjölskyldumynstur og sjálfstæðis- menn taka fleiri þætti með í reikn- inginn, líkt og hækkun gjaldskrár Orkuveitu Reykjavíkur sem gæti numið 30.000 krónum á mánuði. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, sagði í samtali við Fréttablaðið að markmið meirihlut- ans hafi verið að ná jafnvægi í hag- ræðingaraðgerðum. „Við reyndum því að hlífa fjöl- skyldunum við álögum, en um leið vildum við ganga úr skugga um að þetta yrði varanlegur sparnaður.“ Dagur sagði að ekkert ætti í raun að koma á óvart við þessa fjárhags- áætlun. „Nema það að við gætum náð þessu án þess að setja útsvarið í botn og án þess að grípa til enn frekari gjaldskrárhækkana.“ Hann segir að eftir fyrirhugað- ar hækkanir á gjaldskrá séu þær þó sambærilegar við það sem gerist í öðrum sveitarfélögum, og jafnvel lægri, og þau ættu jafnvel eftir að hækka álögur fyrir næsta ár. Hanna Birna Kristjánsdóttir, odd- viti sjálfstæðismanna, gefur þó lítið fyrir þau rök. „Það að búa í stærsta sveitarfélagi landsins á að fela í sér þannig hag- ræðingu að það á að vera ódýrara að búa hér en annars staðar. En með þessum hækkunum er meirihlutinn að breyta lífsskilyrðum í borginni og þetta mun lenda mjög hart á borgar- búum og sérstaklega barnafólki.“ Hanna Birna segir að í raun sé ekki þörf til að fara út í aðgerðir með þessum hætti, þó að hóflegar hækkanir á gjaldskrá, vegna verð- lags, hefðu verið eðlilegar. Hún segir stöðu borgarsjóðs vera sterka þar sem lausafjárstaðan sé um 18 millj- arðar og á þeim tímum eigi ekki að sækja meira fjármagn til borgarbúa. - þj / sjá síðu 8 Tugþúsunda gjöld lögð á borgarbúa Skattar og þjónustugjöld Reykjavíkurborgar hækka samkvæmt fjárhagsáætlun. Meirihlutinn segir álögur á fjögurra manna fjölskyldu hækka um 50.000 krón- ur á ári. Sjálfstæðismenn segja að hækkunin geti numið allt að 150.000. STJÓRNLAGAÞING Þjóðkjörnir full- trúar á stjórnlagaþingi verða 25. Tíu þeirra eru konur en ekki kom til þess að beita þyrfti lagaákvæði til að jafna kynja- hlutföll þingmanna. Aðeins þrír þingmannanna eru landsbyggð- armenn. Þingmennirnir eru að stærst- um hluta þekktir einstakling- ar. Einn frambjóðandi er óum- deildur sigurvegari kosninganna en það er Þorvaldur Gylfason prófessor. Áreiðanleikakönnun bendir til að ástæðulaust sé að efast um niðurstöðu kosninganna, að sögn sérfræðings Landskjörstjórnar. - shá / sjá síðu 10 Stjórnlagaþing skipað: Þrír af 25 af landsbyggðinni 2010 2011 Útsvar 1.250.880 1.267.200 Fasteignaskattur 47.251 45.000 Lóðarleiga 2.650 4.950 Leikskólagjöld 247.860 261.121 Skólamatur 45.000 49.500 Frístundaheimili 75.285 90.342 Útgjöld alls 1.668.926 1.718.113 Útgjaldahækkun á mánuði 4.099 Breytingar milli ára Útgjaldahækkun fjögurra manna fjölskyldu verður um 50.000 krónur á næsta ári samkvæmt útreikningum meirihlutans. Þá er miðað við heimilistekjur upp á 800.000 krónur fyrir skatta, annað barnið er á leik- skóla, hitt í grunnskóla og á frístundaheim- ili. Fasteignamat húsnæðis og lóðar er 20 milljónir króna og þar af er fasteignamat lóðar 3 milljónir. Heimild: Reykjavíkurborg Haukarnir hefndu Haukar unnu níu marka stórsigur á FH-ingum í Kaplakrika í gærkvöldi. sport 52 RÓLEGT Á TJÖRNINNI Fuglarnir spásseruðu létt um ísilagða Tjörnina í gær. Veður var milt og áfram er spáð þannig veðri um allt land þar til á morgun þegar aftur fer að kólna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.