Fréttablaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 38
Tískuhönnuðurinn og ljósmyndarinn Karl Lager- feld hefur gefið út dagatal fyrir næsta ár. Dagatalið er prýtt myndum af heimsfrægum fyrirsætum og leik- konum í líki grískra og rómverskra guða og hetja. Jonathan Saunders vill sitt sumar litríkt og létt og ætti það ekki að fara fram hjá neinum sem borið hefur augum nýjustu línu Saund- ers fyrir vor og sumar 2011. Lita- palletta Saunders er skær og spannar allan regnbogann og skín hreinleikinn í gegn með hrein- um og beinum línum. Mittið skip- aði veigamikinn sess og afmarkaði Saund- ers það oft með skæru mittisbandi eða belti og skipti þar með flík- um sýningarstúlkn- anna upp. Saund- ers vék frá vin- sælli ökklasídd sem svo marg- ir hönnuðir hafa notað og stytti bæði kjóla og pils í tvær lengdir, sídd við mið læri eða við hné. Það er svo spurning hvort Saunders verði sannspár með þessa „nýju“ sídd, eða hvort ökklasídd kjóla og pilsa haldi sér áfram. Litríkt sumar hjá Saunders EINKUNNARORÐ JONATHANS SAUNDERS FYRIR VOR OG SUMAR 2011 ER FEGURÐ, HREINLEIKI, BJARTSÝNI OG LÉTTLEIKI. Sumarið 2011 verður bjart og litríkt. Hár greitt til hægri Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrir- sætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári og greiða yfir ennið. Fréttablaðið tíndi til nokkrar stjörnur sem vatnsgreiða til hægri. Michael Urie sem leikur hinn óborgan- lega Mark í þáttunum Ugly Betty reynir að hemja krullurnar til hliðar. MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Brad Pitt hefur oft gripið til þessarar klassísku greiðslu á hátíðar- stundum. Hér er hann á rauða dreglinum með Angelinu Jolie. Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari hefur látið toppinn vaxa og greiðir yfir ennið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður kann tökin á greiðunni og hemur lokkana út á aðra hlið. Söngvarinn Robbie Williams á sviði með toppinn vel greiddan til hliðar. George Clooney þykir bera hliðargreiðsluna vel og minnir óneitan- lega Hollywood fjórða og fimmta áratugarins þegar Cary Grant og Humphrey Bogart voru upp á sitt besta. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM SKARTHÚSIÐ LAUGAVEGI 44 SÍMI 562 24 66 Tilvalin jólagjöf Ný sending af vinsælu hringtreflunum - mjúkir, hlýir og flottir. Einnig mikið úrval af húfum, treflum, vett- lingum, grifflum, hnésokkum og legghlífum. Verð frá kr. 2990 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 NÝ BÚTASAU MSEFNI, ULL AREFNI, JER SEY, JOGGIN G, FLAUEL, S AMKVÆMISE FNI Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18. Laug. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg: K 37126 Litur: grátt Stærðir: 36 - 40 Verð: 18.650.- Full búð af nýjum vörum. Komdu og líttu á úrvalið! Teg:K 36984 Litir: rauðir og svartir Stærðir: 36 - 40 Verð: 18.650.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.