Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 32
„Þetta er mikilvægur dagur fyrir okkur og við tjöldum öllu til,“ segir Óskar Albertsson, talsmaður Ásgarðs, en árlegur jólamarkaður verður haldinn í Ásgarði á morgun milli klukkan 12 og 17. „Við höfum haldið jólamarkað- inn fyrsta laugardag í desember síðustu sex eða sjö árin og höfum til sölu leikföng og listmuni eftir okkur starfsmenn, sem við höfum smíðað á árinu,“ útskýrir Óskar og segir marga koma ár eftir ár á jólamarkaðinn. „Við eigum marga fastakúnna sem bíða spenntir allt árið.“ Starfsmenn í Ásgarði hafa hann- að og þróað einföld og sterk leik- föng, gjarnan með skírskotun til íslenskra þjóðsagna og ævintýra og vinna eingöngu með náttúruleg- an efnivið. Á trésmíðaverkstæð- inu Bragganum fer helsta smíðin fram. Listasmiðjan er í öðru húsi þar sem unnir eru listmunir í leður og ull og fleira. „Bragginn er hjarta staðarins og þar verður jólamarkaðurinn en veitingasalan verður uppi í mat- salnum. Bakarí á höfuðborgar- svæðinu hafa verið svo vinsam- leg að styrkja okkur og gefið kökur og við bjóðum upp á kökuhlaðborð, heitt súkkulaði og kaffi á vægu verði,“ segir Óskar. „Við fórum í Kringluna um síðustu helgi og seldum aðeins þar, en jólamarkað- urinn hér í Bragganum er aðaldag- urinn okkar. Það eru allir innilega velkomnir og ég vonast til að sjá sem flesta.“ heida@frettabladid.is Jólin koma í Ásgarði Árlegur jólamarkaður Ásgarðs, verndaðs vinnu- staðar í Mosfellsbæ verður haldinn á morgun. Þar verður á boðstólnum smíðavarningur starfsmanna, leikföng úr tré og listmunir. Starfsmenn Ásgarðs á verkstæðinu í Bragganum. Jólamarkaðurinn er jafnan stærsta uppákoma ársins í Ásgarði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Við tjöldum öllu til. Ég vonast til að sjá sem flesta,“ segir Óskar Albertsson en jólamarkaðurinn hefst á morgun klukkan 12. Falleg og einföld tréleikföng eru aðalsmerki Ásgarðs og eru vinsæl í jólapakkana. Eingöngu er unnið með náttúrulegan efnivið í Ásgarði. Útgáfuboð verður haldið á morgun í kjallara Nútímalist Galería á Skólavörðustíg 3a í tilefni af útkomu ljósmyndabókarinnar 101 Heimsókn eftir Valdísi Thor. Á sýningunni, sem opnar klukkan 15, verða 101 Polaroid mynd af fólki sem kom í heimsókn til Val- dísar í fyrstu íbúðina hennar á Skólavörðustíg á tuttugu mánaða tímabili. Matvælaframleiðendur kynna fyrir landsmönnum íslenska matvælaframleiðslu í Smáralind um helgina. Kjötiðnaðarmeistarar úrbeina hangi- kjöt og bakarí taka vel á móti gestum. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM VIÐ BJÓÐUM BETUR SANNKALLAÐ JÓLAVERÐ Á ÖLLUM INNRÉTTINGUM LÁTTU REYNA Á ÞAÐ Gefðu gjöf sem hlýjar yst sem innst. Opið á sunnudögum til jóla frá kl. 12:00-16:00 Auglýsingasími Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Boðið er til upplestrar á aðvent- unni nú í sjöunda sinn á Gljúfra- steini þar sem rithöfundar lesa upp úr nýútgefnum bókum. Fjórir höfundar lesa nú á sunnu- daginn; Bragi Ólafsson les Hand- ritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um upp- námið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson, Ólafur Haukur Símon- arson les Ein báran stök, Sigríð- ur Pétursdóttir les Geislaþræðir og Ari Trausti Guðmundsson les úr bókinni Blind- hæðir. Dagskrá- in hefst klukk- an 16, aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. - rat Höfundar lesa upp FJÓRIR RITHÖFUNDAR LESA ÚR VERKUM SÍNUM Í STOFUNNI Á GLJÚFRASTEINI NÆSTKOMANDI SUNNUDAG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.