Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 42
2 • POPP er fylgirit Frétta- blaðsins. POPP kemur út einu sinni í mánuði. Ritstjóri: Atli Fannar Bjarkason atlifannar@frettabladid.is Sölustjóri auglýsinga: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is • sími 512 5411 Útgefandi: 365 hf. LIFÐU AF Í DESEMBER Þar sem þetta er síðasta Poppið sem kemur út á árinu er ekki úr vegi að rifja aðeins upp árið sem er að líða. Blaðið mun því litast (bókstaflega) af því þar sem upprifjunarliðir, listar, vísitölur og hitamælar verða með gulum bakgrunni. Þar verður stiklað á stóru um það besta og versta sem var í gangi í Poppmenning- unni á árinu, sem leið reyndar allt of hratt. Það var allt að gerast á árinu. Dikta hélt áfram að stækka og er orðin langstærsta rokkhljóm- sveit landsins, Agent Fresco gaf út eina metnaðarfyllstu rokk- plötu síðari ára og úti í heimi floppaði Kings of Leon að mati Popps á meðan Kanye West sló aftur í gegn. NÚ ÁRIÐ ER (NÆSTUM) LIÐIÐ 2011 NÁLGAST Nú styttist í nýtt ár en fyrst þurfum við að skjóta nokkrum svona upp í loftið. Þurfum reyndar líka að halda upp á jól og svona. „Ég er varla byrjaður að auglýsa og við höfum ekki við að selja miða. Þeir rjúka út. Ég býst við að það verði uppselt á innan við viku,“ segir Arnviður Snorrason, einnig þekktur sem Addi Exos. Addi stendur fyrir tónleikum rapparins Game á Broadway 18. desember næstkomandi. Game átti sjálfur frumkvæði að því að koma til landsins, en hann er að ljúka Evróputúr og vildi koma við á Íslandi á leiðinni heim til Bandaríkjanna. „Þetta kom upp á núll, einni,“ segir Addi. „Það kemur í ljós að hann vill endilega koma til Íslands og kynnast landi þjóð – hefur áhuga á þessari eyju. Hann er búinn að heyra mikið um kvenfólkið og partí þannig að hann ákvað að slá til og kíkja hingað í enda túrsins.“ Addi hefur hingað til sérhæft sig í að flytja inn listamenn sem spila teknótónlist og er því að venda kvæði sínu í kross með tón- leikum rapparans. „Ég er reyndar gamall rappari þótt ég hafi mest verið í teknóinu,“ segir hann. „En þegar maður fær tækifæri til að tengjast svona viðburðum þá slær maður til að sjálfsögðu.“ Til stóð að tónleikarnir færu fram í Laugardagshöll, en ekki tókst að bóka hana í tæka tíð. En er Broadway nógu stór fyrir Game, sem hefur selt fleiri en 10 milljónir platna um allan heim? „Broadway er klárlega ekki nógu stórt þannig að það komast miklu færri að en vilja,“ segir Addi. „En fyrstir koma fyrstir fá og það verður þá bara meiri stemning í húsinu fyrir vikið.“ GAME VILL KYNNAST KVEN- ÞJÓÐINNI VESTURSTRÖNDIN Game er væntanlegur til landsins og heldur tónleika á Broadway 18. desember. Addi Exos sér um tónleikana, en hann hefur hingað til sérhæft sig í teknóinu. HLUSTAÐU Nýja platan hans Kanye West er meistaraverk. Snillingar eru yfirleitt snarklikkaðir og það er einmitt tilfellið með Kanye. Platan er að fá rosalega dóma og fýlupúkarnir hjá indíbiblíunni Pitchfork. com gáfu henni meira að segja fullt hús. BORÐAÐU Skelltu þér á jólahlaðborð og borðaðu eins og þú getur fyrir 5-9.000 kall. Hlaðborðið geta verið fjári skemmtilegt í rétta hópnum og nú þegar helming- ur vinahópsins er fluttur út er kjörið að hóa í mannskapinn um jólin þegar allir koma heim. HORFÐU Önnur sería af Modern Family var að byrja á Stöð 2. Þessir þættir eru alveg fáránlega góðir þó að Popp viðurkenni fúslega að hafa ekkert litist á þá í upphafi. Fylgist sérstaklega með heimska syninum, glataða pabbanum og feita hommanum. Svo er latínó-mamman náttúrlega sjóðandi. Borgardekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.