Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 56
 3. DESEMBER 2010 FÖSTUDAGUR8 ● dagur rauða nefsins Hvers vegna ekki að hita aðeins upp fyrir kvöld- ið og koma þér og vinnufélögunum í gott stuð? Það er nú einu sinni föstudagur. Hér eru nokkrar hugmyndir að því hvernig hægt er að skapa al- vöru föstudagsfjör á vinnustaðnum ... og jafnvel láta gott af sér leiða í leiðinni. ● Farðu á www.youtube.com/unicefisland og kíktu á gamalt rauðanefsgrín frá mörgum af bestu grínu- rum landsins. Sjáðu Tvíhöfða, Frímann Gunnars son, Ilmi Kristjánsdóttur, Björn Thors, Þorstein Guðmunds- son og fleiri fara á kostum. ● Notaðu grín og spé til að safna fé! Inni á www.rauttnef.is er að finna fjölmargar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig þú getur safnað fé fyrir bágstödd börn um leið og þú lappar aðeins upp á vinnumóralinn. Af hverju ekki að syngja allt á dönsku í dag í stað þess að tala, nú eða sippa í stað þess að ganga? Allt fyrir gott málefni auðvit- að. ● Takið ykkur saman og gerið myndband með ykkar nefi. Setjið á Facebook eða Youtube og skorið á aðra að gera slíkt hið sama. Finna má skemmtileg mynd- bönd sem leikhópurinn 16 elskend- ur hefur gert og tengjast jólunum. ● Kaupið rautt nef úti í næstu búð fyrir alla starfsfélagana. Það er alveg ótrúlegt hvernig rautt nef getur dimmu í dags- ljós breytt. Trúðarnir Barbara og Úlfar hafa sett kennslu- myndbönd í trúðslistinni á Youtube. ● Setjið upp tölvuleiksmót. Á www.rauttnef.is er að finn skemmtilegan tölvu- leik sem vinnufélagarnir geta keppt í til að koma sér í rétta stuðið. ● Hlustaðu á lag Dags rauða nefsins með Retro Stefson á www.rauttnef.is. Nú eða gömlu lögin, Brostu með Baggalúti og Hætt‘essu væli með Ljótu hálfvitunum. Hitað upp fyrir kvöldið Retro Stefson á heiðurinn að lagi Dags rauða nefsins í ár. Tvíhöfði klikkar ekki. ● VISSIR ÞÚ AÐ ... - UNICEF bólusetur 100 milljónir barna á ári um allan heim. Talið er að það bjargi lífi 2,5 milljóna barna. - UNICEF er stærsti kaupandi bóluefna í heiminum. Samtökin útvega 40% barna í þróunarlöndunum bólusetningar. Það jafngildir 2,5 millj- örðum skammta af bóluefni árlega. - á hverjum degi smitast yfir 1.150 börn undir 15 ára aldri af HIV. Taktu þátt í verkefnum UNICEF til að koma í veg fyrir fleiri smit. - 45% þungaðra HIV-smitaðra kvenna fá nú lyf til að koma í veg fyrir að ófædd börn þeirra fái veiruna, samanborið við 24% árið 2006. Þetta er árangur sem skiptir máli. - árið 2009 dreifði UNICEF svokölluðum skólapökkum til 3.832.000 barna í 54 löndum. Skólapakkarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir neyðarsvæði eða þar sem mjög vanbúinn skóli er fyrir. - UNICEF er á svæðinu fyrir, á meðan og eftir að neyð skellur á. Sem heimsforeldri ert þú með okkur alla leið. - Hlutfallslega flestir heimsforeldrar eru á Íslandi eða 4% þjóðarinnar. Svíar eru samt að ná okkur... koma svo, vertu með! - UNICEF er sjálfstæð stofnun innan Sameinuðu þjóðanna og sem slík er hún ekki á föstum framlögum frá Sameinuðu þjóðunum. UNICEF treystir því eingöngu á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja, félaga- samtaka og ríkisstjórna. - UNICEF eru algjörlega ópólitísk samtök og vinnur með stjórnvöldum, frjálsum félagasamtökum og fleiri aðilum í hverju landi fyrir sig í þeim tilgangi að tryggja réttindi allra barna. www.rauttnef.is HORFÐU Á ÞÁTTINN Í KVÖLD! Skemmti- og söfnunarþátturinn DAGUR RAUÐA NEFSINS verður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld og hefst kl. 20.00. VERTU HEIMSFORELDRI! SKRÁNINGARSÍMINN ER 562 6262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.