Fréttablaðið - 03.12.2010, Síða 102

Fréttablaðið - 03.12.2010, Síða 102
58 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGSLAGIÐ „Ég myndi segja What‘s My Name með Rihönnu þegar ég fer á djammið en til að koma mér í jólaskapið er það All I Want for Christmas Is You með Mariuh Carey.“ Vala Grand „… innihaldsrík, afskaplega vönduð og sögð á leikandi léttan hátt.“ Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið „… merkileg bók … falleg og óvenjuleg.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan, RÚV VINSÆL VERÐLAUNABÓK „Höfundi er mikið niðri fyrir en höndlar efnið af næmleik og stillingu.“ Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttatíminn BARNABÆKUR, 28. NÓVEMBER FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA 3. sæti PRENTU N KOMIN2. FiNNSKi HESTURiNN „Fimm stjörnu Ólafía Hrönn“GB, Mbl Fös 3.12. Kl. 20:00 Lau 4.12. Kl. 20:00 Fös 10.12. Kl. 20:00 Aukas. Sun 5.12. Kl. 13:00 Sun 5.12. Kl. 15:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 15:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 Fös 2.12. Kl. 20:00 Fim 3.12. Kl. 20:00 Aukas. U U Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fíasól (Kúlan) Hænuungarnir (Kassinn) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Ö Ö Ö U Lér konungur (Stóra sviðið) Ö Ö U U U Lau 4.12. Kl. 20:00 Sun 5.12. Kl. 20:00 Síðasta sýn. Fös 10.12. Kl. 19:00 Aukas. Lau 11.12. Kl. 19:00 Aukas. Sun 12.12. Kl. 19:00 Aukas. Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Lau 4.12. Kl. 11:00 Lau 4.12. Kl. 13:00 Lau 4.12. Kl. 14:30 Sun 5.12. Kl. 11:00 Sun 5.12. Kl. 13:00 Sun 5.12. Kl. 14:30 Lau 11.12. Kl. 11:00 Lau 11.12. Kl. 13:00 Lau 11.12. Kl. 14:30 Sun 12.12. Kl. 11:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 14:30 Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 U Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 8. sýn U U U Ö Ö Ö U U U U U U U U U U U Ö Ö U Ö Ö Ö Ö Ö Ö U Ö U Ö Ö U FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF LANDSBYGGÐINNI Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. „Þetta er algjört draumaverkefni sem ég hef gengið með í mag- anum ansi lengi,“ segir Ásdís Olsen sálfræðingur. Hún stýr- ir nýrri raunveruleikaþáttaser- íu sem hefur göngu sína á Stöð 2 í febrúar á næsta ári. Í stað þess að fólk stingi hvert annað í bakið, verði komið fyrir á eyðieyju eða látið búa saman í kommúnu eins og raunveruleikaþátta er siður fjallar raunveruleikaserían um leitina að hamingjunni og hefur verið gefið vinnuheitið Hamingj- an sanna. Á næstunni verður auglýst eftir fimm pörum til að taka þátt í verkefninu en það er Saga Film sem framleiðir. „Þættirnir verða byggðir á bókunum sem við höfum verið að gefa út,“ útskýrir Ásdís og vísar þar meðal annars til bókar dr. Tal Ben-Shahar, Meiri ham- ingja, sem sló eftirminnilega í gegn um síðustu jól en hann kom einmitt til Íslands og hélt fyrirlest- ur í Vodafone-höllinni sem var vel sóttur. Ásdís segir það mikinn heiður fyrir sig að fá að auka hamingju þjóðarinnar. Hún ætli að gera það með því að nota aðferðir úr jákvæðri sálfræði, sem að hennar sögn hefur gert ótrúlega hluti fyrir fólk. „Pörin taka þátt í alls konar æfingum og verkefnum sem maður þarf að gera til að auka hamingju sína,“ útskýrir Ásdís og bendir á að jákvæði sálfræði sé skemmtileg og aðgengileg fræði. „Þessi tegund af sálfræði hefur sýnt og sannað að hún virkar ótrúlega vel, ég hef verið með þetta prógramm í mörg ár í kennslu uppi í háskóla og þetta hefur verið opinberun fyrir marga. Það eru ekki bara aðstæðurnar og ytra umhverfi sem ráða því hvern- ig okkur líður heldur við sjálf.“ Ásdís segir að þátttakendur verði að vera reiðubúnir til að leggjast í sjálfskoðun og ögra sjálf- um sér því áhorfendur fái að fylgj- ast með hvernig þeim gangi á sjón- varpsskjánum heima. „Þau munu gera upp gamlar syndir, þakka gamla kennaranum sínum fyrir, semja við bankastjórann um skuld- irnar, segja upp vinnunni og fara í nám. Þetta verða krossgöturnar í lífi hvers og eins og við ætlum að biðja fólk um að setja sig aðeins inn í líf sitt, vega það og meta.“ freyrgigja@frettabladid.is ÁSDÍS OLSEN: ÉG HEF GENGIÐ MEÐ ÞENNAN DRAUM LENGI Í MAGANUM Raunveruleikaþáttaröð um leitina að hamingjunni LEITAR AÐ HAMINGJUNNI Ásdís Olsen ætlar að leita að hamingjunni með fimm íslenskum pörum í nýrri raunveruleikaseríu sem verður sýnd á Stöð 2. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Í rauninni hefði þetta alveg eins getað verið planað. Samræðurn- ar pössuðu einhvern veginn alveg við efnivið verksins,“ segir leikar- inn Stefán Hallur Stefánsson, en undarleg uppákoma átti sér stað á miðnætursýningu Mojito á laugar- daginn. „Þegar leikritið var hálfn- að fann einn leikhúsgesturinn hjá sér þörf til að trufla sýninguna og tilkynna öllum að hann ætti konu frá Marokkó,“ segir Stefán Hall- ur, en í verkinu er meðal annars talað um austurlenskar konur og að það þurfi að bera virðingu fyrir menningu annarra landa. Maður- inn lét í sér heyra nokkrum sinn- um meðan á sýningunni stóð og á endanum þurfti Stefán Hallur sjálfur að grípa inn í. „Við þurft- um að biðja hann um að hafa sig hægan á meðan við kláruðum sýninguna.“ Hann segir þetta hafa verið ansi áhugavert. „Sam- ræðurnar okkar á milli voru það skemmtilegar að marg- ir spurðu mig eftir á hvort þetta hefði verið hluti sýn- ingarinnar. Við vild- um í rauninni bara skrifa niður þess- ar samræður og bæta þeim á ein- hvern hátt inn í efnið,“ segir Stef- án Hallur og hlær. Þeir sem koma að sjá Mojito í Tjarnarbíói fá einn mojito við innganginn. Heldur Stefán Hallur að maðurinn hafi fengið sér fleiri en einn mojito? „Eigum við ekki að segja það?“ segir Stefán Hallur í léttum dúr. - ka Óvænt sena í miðnætursýningu „Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli,“ segir Kjartan Már Magnússon ljósmynd- ari. Eitt heitasta málið í tískuheim- inum um þessar mundir er deila spænsku útgáfunnar af karlatíma- ritinu GQ og fyrirsætunnur Irinu Shayk sem er unnusta portúgalska knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo. Shayk hyggst leita réttar síns vegna nektarmynda sem birt- ust í blaðinu en fyrirsætan held- ur því fram að hún hafi alls ekki verið nakin heldur hafi fötin verið fjarlægð með Photoshop. Ljósmyndarinn sem tók mynd- irnar heitir Vincent Peters og er feykilega virtur í sínu fagi. Hann og Kjartan eru góðir vinir, hafa unnið saman og halda góðu sam- bandi. Vincent hefur meðal ann- ars sent Kjartani myndirnar sem málið snýst um og Fréttablaðið hefur fengið að sjá þær en hefur ekki leyfi til að birta þær enda væri það brot á höfundarrétti. Á óunninni myndinni sést húðlitaður strengur um mittið á fyrirsætunni. Þegar forritið hefur verið notað er strengurinn á bak og burt. Kjartan Már bendir á að Irina sé Victoria’s Secret fyrirsæta og hún vinni við að vera á nærbuxunum. „Myndirn- ar eru smekklegar að mínu mati og þetta er ekki Vincent að kenna, hann gerði þetta bara í góðri trú.“ Ljósmyndarinn segist sann- færður um að Irina sé að leita eftir athygli og hún hafi fengið hana. „Þetta er ekki drottningin og hún hefði aldrei fengið þessa athygli ef ekki hefði verið vegna þessa máls.“ - fgg Irena er á höttunum eftir athygli UMDEILD MYNDATAKA Kjartan Már, góðvinur ljósmyndarans Vincent Peters sem tók myndirnar af Irinu, segir fyrirsætuna vera á höttunum eftir athygli. Efnislítill þvengur sem fyrirsætan klæddist var fjarlægður og fyrirsætan hyggst fara í mál við tímaritið GQ af þeim sökum. ÞURFTI AÐ GRÍPA INN Í Stefán Hallur þurfti að segja leikhús- gesti að hafa sig hægan á miðnætursýningu Mojito á laugardag- inn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.