Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 59
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] desember 2010 Fjölskyldan stækkaði á jólum Þau Ragna Vala Kjartansdóttir og Antony Oldani ásamt syni þeirra Kiljan fengu heimsins bestu jólagjöf þegar Mel- korka Thelma fæddist 24. desem- ber árið 2005. „Daman átti að fæðast um miðj- an desembermánuð og ég vonaði allan tímann að hún yrði komin fyrir 24. Svo veiktist ég á Þor- láksmessu, fór á spítalann um áttaleytið um kvöldið og fæðing- in var afstaðin 40 mínútum eftir miðnætti. Auðvitað vorum við for- eldrarnir alsælir og dagsetning- in varð aukaatriði.“ Þannig lýsir Ragna Vala Kjartansdóttir því hvernig henni var innanbrjósts við fæðingu dótturinnar Melkorku Thelmu. Hún bjó með manni sínum og þriggja ára syninum Kiljan í Varese á Ítalíu á þessum tíma en fjölskyldan flutti til Íslands fyrir rúmum tveimur árum og settist að í Garðabæ. Þá byrjaði Kiljan í sex ára bekk og Melkorka Thelma í leikskóla. Haldið er upp á afmæli Mel- korku Thelmu í hádeginu á aðfangadag fyrir fjölskylduna og nú verður í fyrsta skipti krakka- afmæli helgina áður. Ragna Vala lýsir því hvernig jólahaldi var háttað hjá fjölskyld- Margir fleiri hafa upplifað fæðingar á jólunum en Jósef og María og þeir sem koma í heiminn þá deila afmælinu sínu með sjálfum frelsaranum Jesú Kristi. FRAMHALD Á SÍÐU 6 Antony, Kiljan, Ragna Vala og Mel- korka Thelma halda upp á afmæli þeirrar síðastnefndu í hádeginu á aðfangadag en krakkaafmæli verður helgina áður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Einelti algengt á internetinu Fanndís Birna Logadóttir var fulltrúi Íslands á ráðstefn- unni Safer Internet Forum í Lúxemborg. SÍÐA 10. Hitað upp fyrir jólin Skemmtanir í boði fyrir fjölskylduna á aðventunni. SÍÐA 8. JÓLATILBOÐ Öllum hrærivélum fylgir vandað gjafasett að verðmæti 15.000 kr. ásamt hveitibraut og matreiðslubók á íslensku.Hrærivélarnar fást í mörgum litum! Verð frá kr. 79.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.