Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 118
 4. desember 2010 LAUGARDAGUR Aðalræðisskrifstofa Lýðveldisins Póllands Í Reykjavík Aðalstyrkjandi keppninnar er : Aðalræðismannsskrifstofa Lýðveldisins Póllands í Reykjavík tilkynnir hér með að dómarar Chopins tónlistarkeppninnar: Alina Dubik, Krystyna Cortes, Atli Heimir Sveinsson, Ewa Tosik-Warszawiak, Andrzej Kleina, tóku ákvörðun um að sigurvegararnir í viðkomandi greinum eru: Grein A – einleikur á píanó: I sæti – Egill Sigurðarson (Nýi tónlistarskólinn) II sæti deilist á tvö: Alda Rut Garðarsdóttir (Tónlistarskólinn í Reykjavík) og Mikołaj Frach (Tónlistarskóla Ísafjarðar) Grein B – hljóðfæraleikur með píanóundirleik I sæti – dúett Eva Hauksdóttir (Kammerklúbburinn, Suzukitón listarskólinn í Reykjavík ) – fiðla og Stefania Katrín Finnsdóttir (Kammerklúbburinn, Tónskólinn Do Re Mi) - píanó II sæti – dúett Nína Jónsdóttir (Kammerklúbburinn, Tónlistarskólinn í Reykjavík ) – fiðla og Anton Sigmarsson (Kammerklúbburinn, Tónlistarskóli FÍH ) - píanó Grein C – söngur I sæti – Kristján Ingi Jóhannesson (Söngskóli Sigurðar Demetz) II sæti – Lilja Margrét Riedel (Söngskóli Sigurðar Demetz) Dómarar tóku einnig ákvörðun að veita sérverðlaun Lilju Cardew (Tónlistarskólinn í Reykjavík) fyrir sérstaka tónlistargáfu og glögga túlkun á verkum Frideriks Chopin. Öllum sigurvegurunum óskum við til hamingju! Tónleikar allra sigurvegara verða þann 17. desember 2010 klukkan 19.00 í Salurinn (Kópavogi). Frítt inn. Velkomin! Aðalstyrkjandi keppninnar er :Aðalstyrkjandi keppninnar er : Aðalstyrkj ndi keppninnar er :Aðalstyrkjandi keppninnar er : Nýtt leikverk eftir Jón Atla Miðasalan er opin virka daga frá kl. 13-15 Sími: 527 2100 www.tjarnarbio.is Tjarnargötu 12 - 101 Reykjavík Tom Waits Tribute Mojito3. DESMIÐNÆTURSÝNING! 23:30 3.DES 4.DES 4.DES Vesturport & Rás 2 kynna The Bad Livers & The Broken heart Band AUKATÓNLEIKAR KL. 23:30 kl. 20 kl. 22:30 Jónas Sig. Jólarósir Tónleikar Snuðru og Tuðru 5.DES 7.DES Augastein – Á senunni Ævintýrið um 12.DES kl. 14 OG 16 NÆSTA VIKA: MIÐNÆTURSÝNING 10.DES OPIÐ SUNNUDAGANA 5., 12. OG 19. DESEMBER FRÁ KL. 13.00 TIL 17.00. Nánari upplýsingar á vefslóðinni www.minjasafnreykjavikur.is Allur ágóði sölunnar rennur óskertur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. SÖLUSTAÐIR : C a s a - K r i n g l u n n i o g S ke i f u n n i Epa l - Kr ing lunn i og Le i f ss töð Kokka - L a u g ave g i K ra u m - Aða l s t ræt i og G arða to rg i M ó d e r n – H l í ð a r s m á ra Þ j ó ð m i n j a s a f n i ð - S u ð u rg ö t u Penn inn og Eymundsson um land a l l t B l ó m a o g g j a fa b ú ð i n - Sauðárk rók i Norska hús ið - Stykk i shó lm i P ó l ey - Ve st m a n n a ey j u m Va l r ó s - Akurey r i STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA SÖ LU TÍ M A B IL 4. -1 8. D ES EM B ER J Ó L A K Ö T T U R I N N í túlkun Hildigunnar Gunnarsdóttur, Snæfríðar Þorsteins og Þórarins Eldjárns. ÍSLENSK HÖNNUN OG RITSNILLD Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA 101 heimsókn er titillinn á ljósmyndabók og sýningu sem Valdís Thor opnar í dag. Myndefnið er fólk sem hefur komið í heimsókn í fyrstu íbúð ljósmyndarans. „Ég er mjög ánægð með sýninguna og bókina. Þótt ekki sé mjög langt um liðið síðan ég tók þessar mynd- ir þykir mér þær vera góð heimild um skemmtilegan tíma, tíma sem kemur ekki aftur,“ segir ljósmynd- arinn Valdís Thor. Í dag kemur út ljósmyndabókin 101 heimsókn, sem samanstendur af 101 instant- og polaroid-mynd sem Val- dís hefur tekið af fólki sem hefur komið í heimsókn í fyrstu íbúðina hennar á Skólavörðustíg síðustu tut- tugu mánuði. Af sama tilefni opnar hún í dag ljósmyndasýningu, en hún er sú fyrsta sem haldin er í nýju sýningarrými í kjallara Nútímalist Galeria á Skólavörðustíg 3a. Valdís segir titil bókarinnar og sýningarinnar vísa í fjölda ljósmyndanna sem eru til sýnis, en einnig í póstnúmerið 101 sem hún hefur búið í alla ævi. „Ég bjó á Bergþórugötunni frá fæðingu og þar til ég fluttist á Skólavörðustíg fyrir tuttugu mánuðum. Ég gekk í Austurbæjarskóla og lærði síðar ljósmyndun í Iðnskólanum, þannig að ég hef afar sterkar rætur í þessu póstnúmeri,“ segir Valdís og hlær. „Þegar ég flutti í fyrsta skipti á ævinni var það mjög spennandi, ég kynntist nýju fólki og mér datt í hug að taka myndir af öllum sem komu í heimsókn í fyrsta skipti. Ég vissi ekki hvað ég myndi gera við mynd- irnar, en eftir því sem þær söfnuð- ust upp greindi ég ákveðin mynstur í þeim og því var upplagt að halda sýningu og gefa þær út í bók,“ bætir hún við. Eftir námið í Iðnskólanum hefur Valdís meðal annars starfað á Morg- unblaðinu, tekið að sér verkefni fyrir fleiri blöð og tímarit og tekið myndir af tónlistarfólki. Frekari upplýsingar um verk Valdísar er að finna á heimasíðu hennar, valdist- hor.com. kjartan@frettabladid.is Tími sem kemur ekki aftur HEIMSÓKNIR Ljósmyndarinn Valdís Thor með bókina sína 101 heimsókn sem kemur út í dag. Valdís opnar sýningu í Nútímalist Galeria á Skólavörðustíg af því tilefni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þýska útgáfu- fyrirtækið C.H. Beck hefur keypt útgáfu- réttinn á nýj- ustu skáldsögu Kristínar Steins- dóttur, Ljósu. Forlagið hyggst gefa bókina út í Þýskalandi, Sviss og Aust- urríki. Sama útgáfa gaf líka út bók Kristínar, Á eigin vegum. Martin Hielsher, útgáfustjóri C.H. Beck, segist hlakka til áfram- haldandi samstarfs við Kristínu og að hann telji Ljósu „hrífandi og hjartnæma sögu, einstaklega vel skrifaða og með djúpt innsæi inn í mannlegt eðli“. Ljósa er þriðja skáldsaga Kristínar fyrir fullorðna og fjallar um harmræna ævi konu sem glímdi við geðhvarfasýki um aldamótin 1900. Ljósa seld til Þýskalands KRISTÍN STEINSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.