Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 127

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 127
LAUGARDAGUR 4. desember 2010 99 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 05. desember 2010 ➜ Tónleikar 13.00 Ballettinn Englajól verður frumfluttur á tónleikum Töfrahurð- arinnar í Salnum í Kópavogi í dag kl. 13. Sérstakur gestur á tónleikunum er Kársneskórinn. 17.00 Kirkjukór Grensáskirkju heldur sína árlegu aðventutónleika í Grensás- kirkju í dag kl. 17. Stjórnandi og orgel- leikari er Árni Arinbjarnarson. Aðgangur er ókeypis. 18.00 Söngdeild TFÍH og hljómsveit undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar flytja söngperlur Megasar í Hátíðarsal TFÍH. Tónleikarnir verða laugardaginn 4. desember kl. 20 og sunnudaginn 5. desember kl. 18. Sérstakir gestir verða Karítur Íslands undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. 20.00 Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju verða haldnir í dag kl. 20 í Hjallakirkju. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. ➜ Opnanir 12.00 Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið laugardag og sunnudag frá 12-18. Allir velkomnir. Skemmtidagskrá á sviði frá 14-16.30. Grasagarðurinn í Laugardalnum verður opinn síðustu þrjár helgar fyrir jól. Café Flóra opin frá kl. 13-18. Jólaboð Grýlu verður haldið um helgina kl. 11.30 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. ➜ Síðustu forvöð 14.00 Síðasta sýningarhelgi Jóns Henryssonar í sýningarsal Íslenskrar grafíkur er um helgina. Sýningin er opin frá 14-18 um helgina. ➜ Upplestur 16.00 Upplestur rithöfunda á Gljúfrasteini. Bragi Ólafsson, Ólafur Haukur Símonarson, Sigríður Péturs- dóttir og Ari Trausti Guðmundsson lesa. Dagskrá hefst kl. 16, aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4 í kvöld frá 20-23. Dans- hljómsveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Dagskrá 14.00 Jóladagskrá Þjóðminjasafns Íslands hefst í dag, sunnudag. Dagskrá- in hefst kl. 14 og spila Pollapönkararn- ir Heiðar og Haraldur fyrir krakkana. Grýla, Leppal úði og Jólakött- urinn verða á staðnum. Aðgangur ókeypis. ➜ Málþing 15.00 Í tenglsum við sýninguna Ný aðföng 2006-2010 boðar Listasafn Reykjavíkur til málþings á Kjarvals- stöðum í dag kl. 15 þar sem innkaupa- stefna Listasafns Reykjavíkur verður krufin og rætt um listasöfn og listverka- söfnun frá ýmsum hliðum. ➜ Dans 15.00 Dansað og marserað á vegum Harmonikkufélags Reykjavíkur í Sjó- minjasafninu Vík á Grandagarði sunnu- daginn 5. desember frá kl. 15-17. ➜ Leiðsögn 14.00 Leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Karls Kvaran kl. 14. í dag í fylgd Halldórs B. Runólfssonar, safn- stjóra. ➜ Samkoma 16.00 Bergmál, líknar- og vinafélag býður velunnurum sínum til aðventu- hátíðar í Háteigskirkju í dag kl. 16. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar í safnað- arsal að lokinni athöfn í kirkjunni. Allir velkomnir. ➜ Söngur 11.00 Gerðubergskórinn, kór félags- starfs í Gerðubergi, syngur við messu í Breiðholtskirkju kl. 11 í dag. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljóm- sveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætis- ráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni. „Hættu að segja að þú fílir The Smiths, því þú gerir það ekki,“ skrifaði Marr á Twitter- síðu sína. „Ég banna þér að fíla okkur.“ Forsætisráðherrar Bret- lands hafa í gegnum tíðina verið duglegir við tjá sig um uppáhaldshljóm- sveitirnar sínar. Marg- ir vilja meina að þeir séu aðeins að reyna að afla sér frekari vinsælda hjá unga fólkinu. Gordon Brown sagðist fíla The Arctic Monkeys en þekkti síðan ekki eitt einasta lag með sveitinni í tímarits- viðtali. Tony Blair sagðist vera aðdáandi Oasis, sem varð til þess að gítarleikarinn Noel Gallagher fékk nóg og sagðist vera orðinn leiður á því að gert væri grín að sér vegna ummælanna, sem þóttu síður en svo töff. Hljómsveitirnar The Killers og Pink Floyd ásamt Bob Dylan eru einnig í uppáhaldi hjá David Cameron en engum sögum fer af mótmælum þeirra við aðdáun for- sætisráðherrans. Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons THE SMITHS Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikara The Smiths, líkar ekki aðdá- un Camerons. DAVID CAMERON Forsætisráðherrann segist vera aðdáandi The Smiths.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.