Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 142

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 142
114 4. desember 2010 LAUGARDAGURPERSÓNAN GÍSLI OG TINNI Gísli Marteinn með nýjasta fjölskyldumeðliminn, Tinna, í gönguferð í Vesturbænum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Þetta hafa verið tiltölulega stutt kynni en mjög ánægjuleg. Hann er í miklu uppáhaldi hér á heimilinu,“ segir borgarfulltrúinn Gísli Mart- einn Baldursson. Hann hefur að undanförnu sést á gangi í Vesturbænum með hvítan, krúttlegan ferfætling í bandi, eða hinn fjögurra mánaða Tinna sem er Golden Retriever Labrador. „Ég átti hund hér áður fyrr og er mik- ill aðdáandi hunda. Við fjölskyldan ákváðum að gera þetta eftir vand- lega yfirlegu hvort við hefðum örugglega tíma í þetta og aðstöðu. Við komumst að því að við gætum þetta með samhentu átaki,“ segir Gísli Marteinn. „Við eigum tvær dætur og það taka allir þátt í því að fara með hann út að labba. Þetta er líka gaman því maður er meira á ferli í hverfinu sínu á morgnana og kvöldin og hittir fólk.“ Vinur Gísla, sjálfstæðismaður- inn Sigurður Kári Kristjánsson, á líka hund en aðspurður segir Gísli þá tvo ekki enn hafa farið saman í göngutúr með hundana sína. Borgarstjórinn Jón Gnarr á einnig hund, eins og Fréttablað- ið hefur greint frá, en Gísli hefur heldur ekki hitt þá á gangi. Hann er sammála því að hundar séu í tísku um þessar mundir. „Margir krakkar hafa óskað þess heitast að fá hund en foreldrarnir hafa oftast ekki haft tíma í það. En núna þegar kreppir að hafa menn meiri tíma í það sem skiptir mestu máli, sem er heimilið og fjölskyldan.“ Ætlar Gísli að fara með hund- inn á skytterí eins og svo margir gera? „Þetta er veiðihundur upp- runalega. Mjög margir sem eru að fara á rjúpu eða gæs nota hunda í það en ég hef aldrei á ævinni farið í slíka veiði og hef það ekki í hyggju. Hann er fyrst og fremst fenginn hingað sem fjölskyldu- vinur.“ Borgarfulltrúinn vonar að með tilkomu Tinna læri dætur hans, sem eru níu og tólf ára, að taka ábyrgð og sjá um annan einstakl- ing. „Í uppeldi þarf fáar reglur og skýrar og það þarf að fara eftir þeim í hvert einasta skipti. Þetta er allt saman góður skóli fyrir þær og okkur foreldrana.“ freyr@frettabladid.is GÍSLI MARTEINN BALDURSSON: STUTT KYNNI EN MJÖG ÁNÆGJULEG Gengur um Vesturbæinn með hundinn sinn Tinna „Ég gaf góðfúslegt leyfi fyrir þessu,“ segir Skúli Gautason, höfundur lagsins Jólahjól, eins vinsælasta jólalags allra tíma á Íslandi. Lagið hefur nú verið endur- gert í flutningi þeirra Júlís Heiðars og Karenar Pálsdótt- ur. 24 ár eru síðan Sniglabandið sendi frá sér lagið um Jólahjólið en þrátt fyrir það hefur lagið lifað góðu lífi. Júlí Heiðar sló í gegn í söngkeppni framhaldsskólanna í vor en hann söng þar lagið „Komdu til baka“ með Kristmundi Axel. Karen tók þátt í undankeppni Eurov- ision í fyrra og vakti frammi- staða hennar gríðarlega athygli. Nú hafa Júlí og Karen leitt saman hesta sína og senda frá sér popp- aða útgáfu af Jólahjól- inu. Skúli hafði ekki heyrt lagið þegar Fréttablaðið hafði samband, en hann veit vel að Júlí Heiðar getur sungið. „Ég hef fylgst með þessum strák og finnst hann mjög skemmti- legur og spennandi tónlistarmaður,“ segir Skúli. Ekki náðist í söngvar- ana ungu í gær en hægt er að hlusta á lagið á Youtube. - ka Júlí Heiðar og Karen endurgera Jólahjól JÓLAHJÓLIÐ ENDURVAKIÐ Karen Pálsdóttir og Júlí Heiðar tóku hið fræga „Jólahjól“ og settu það í nýjan búning. GAF LEYFI Skúli Gautason hefur ekki enn heyrt nýju útgáfuna af Jólahjóli. Haraldur Ari Stefánsson Aldur: Korter í tvítugt. Starf: Nemi og anddyrisstarfs- maður Borgar- leikhússins. Fjölskylda: Mjög stór og fín. Foreldrar: Stefán Jónsson leikstjóri og Agnes Amalía Kristjánsdóttir söngkona. Búseta: Grafarholt og 101 Reykja- vík. Stjörnumerki: Vatnsberi. Haraldur Ari Stefánsson er nítján ára nemi sem fór með stórt hlutverk í kvikmyndinni Óróa og er í hljómsveitinni Retro Stefson. „Þetta er náttúrulega fáránlegt og eiginlega hálfsjúkt, að nánast allt leikhúslíf í New York skuli snú- ast um einn dóm,“ segir Gísli Örn Garðarsson. Uppfærsla Vestur ports á Hamskiptunum eftir Franz Kafka fékk lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu The New York Times. Eins og Fréttablaðið greindi frá í ágúst skipti sá dómur öllu máli. Ef hann væri góður opnuðust allar dyr í leikhúsheiminum, slæm gagn- rýni þýddi að allt væri lokað og læst. „Brendan Fraser var að leika í Elling hérna, þrjú hundruð millj- óna króna sýningu. The New York Times slátraði henni og sýningum var hætt eftir viku.“ Gísli vill hins vegar ekki ganga það langt að segja Vesturport hárs- breidd frá stóra sviðinu á Broad- way. En vissulega hafi margar dyr opnast eftir þennan góða dóm. Hann viðurkennir að dagarnir eftir frumsýn- ingu hafi verið nokkuð taugatrekkjandi. „Við feng- um nefnilega dóm í Time Out á netinu sem var upp á þrjár stjörnur. Sá gagnrýn- andi var ekki alveg að fíla leikgerðina og ég hugsaði með sjálfum mér að kannski væri þetta ekkert fyrir Bandaríkjamenn. Sá dómur skipti bara engu máli þegar dómur The New York Times kom. Þá byrjuðu sím- arnir að hringja.“ Gísli segir framhaldið hins vegar óráðið. Faust, samstarfs- verkefni Borgarleikhússins og Vesturports, verð- ur sett upp í Lud- wigshaven í næstu viku þannig að ferðalögunum er hvergi hætt. „Við fljúgum þang- að beint frá New York enda gerast hlutirnir ekki á einni nóttu í Ameríku.“ - fgg Ameríka opnast fyrir Vesturport GÓÐUR ÁRANGUR Hamskiptin í upp- færslu Vesturports fengu lofsamlega dóma í The New York Times. Dómurinn skiptir öllu máli fyrir frekari útrás í Ameríku. Fös 3.12. Kl. 20:00 Lau 4.12. Kl. 20:00 Fös 10.12. Kl. 20:00 Aukas. Sun 5.12. Kl. 13:00 Sun 5.12. Kl. 15:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 15:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 Fös 3.12. Kl. 20:00 Fim 6.1. Kl. 20:00 Mið 12.1. Kl. 20:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 U U Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fíasól (Kúlan) Hænuungarnir (Kassinn) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Ö Ö Ö U Lér konungur (Stóra sviðið) Ö Ö U U U Lau 4.12. Kl. 20:00 Sun 5.12. Kl. 20:00 Síðasta sýn. Fös 10.12. Kl. 19:00 Aukas. Lau 11.12. Kl. 19:00 Aukas. Sun 12.12. Kl. 19:00 Aukas. Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Lau 4.12. Kl. 11:00 Lau 4.12. Kl. 13:00 Lau 4.12. Kl. 14:30 Sun 5.12. Kl. 11:00 Sun 5.12. Kl. 13:00 Sun 5.12. Kl. 14:30 Lau 11.12. Kl. 11:00 Lau 11.12. Kl. 13:00 Lau 11.12. Kl. 14:30 Sun 12.12. Kl. 11:00 Sun 12.12. Kl. 13:00 Sun 12.12. Kl. 14:30 Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 U Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 8. sýn U U U Ö Ö U U U U U U U U U U U Ö Ö U Ö Ö Ö Ö Ö ÖU U Ö Ö U Fim 30.12. Kl. 20:00 Frums. Mið 5.1. Kl. 20:00 Fim 6.1. Kl. 20:00 Fös 7.1. Kl. 20:00 Lau 8.1. Kl. 20:00 Kandíland (Kassinn) U U U Ö Ö „Skemmtileg bók“ EINAR KÁRASON SÞH / MBL „Óskar Magnússon s skemmtilegt safn af smásögum fyrir fáum árum … Nú hefur [hann] bætt við öðru safni sem ekki er síðra … Óskar hefur stílgáfu …“ PBB / FT FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.