Fréttablaðið - 07.12.2010, Blaðsíða 40
32 7. desember 2010 ÞRIÐJUDAGUR
HELGI JEAN CLAESSEN Helgi hefur gefið út ádeilubók þar sem Jón stóri er í forgrunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Helgi Jean Claesson hefur
sent frá sér bók þar sem
hinn umdeildi Jón stóri er
til umfjöllunar.
„Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá
kom hugmyndin upp þegar ég sá
hann tróna yfir öllum,“ segir rit-
höfundurinn og spéfuglinn Helgi
Jean Claessen. Hann hefur gefið
út sína fjórðu ádeilubók og í þetta
sinn er hinn umdeildi Jón stóri,
eða Jón Hilmar Hallgrímsson,
í forgrunni. Jón var í fjölmiðl-
um fyrr á árinu í tengslum við
Kúbverjamálið svokallaða.
„Ég sendi honum skilaboð á Face-
book og hitti hann heima hjá honum
því ég hafði engan sérstakan áhuga
á að gera þetta án þess að vera
búinn að spyrja hann. Ég var svolít-
ið smeykur við að bera undir hann
þessa hugmynd að ég mætti gera
grín að honum. Ég var einhvern
veginn viðbúinn öllu en svo brást
hann mjög vel við,“ segir Helgi, sem
á síðasta ári gaf út bók um Facebook
með Sölva Tryggvasyni.
Að sögn Helga er nýja bókin
undir áhrifum frá Íslandsklukku
Halldórs Laxness þar sem persóna
Jóns stóra er byggð á kotbóndan-
um Jóni Hreggviðssyni. Inn í sög-
una fléttast svo borgarstjórinn
Jón Gnarr og Jóhanna Sigurðar-
dóttir forsætisráðherra. „Þetta
tekur svolítið á tabúunum í þjóð-
félaginu,“ segir Helgi um bókina
og segist ekki vera að upphefja Jón
stóra með skrifum sínum, heldur
velta fyrir sér þeim áhuga sem
almenningur og fjölmiðlar hafa
á honum. „Væri sama umfjöllun
ef Jón væri sköllóttur miðaldra
maður sem hefði verið að svindla
út úr banka? Það er öllum sama um
það einhvern veginn.“
Í lok bókarinnar tekur Helgi við-
tal við Jón. „Við förum í gegnum
uppvöxtinn. Þar er máluð dökk
mynd af þessum heimi neyslunn-
ar sem hann hefur reynslu af.
Þarna opnar hann sig í fyrsta
skipti og talar um þetta,“ segir
ádeiluhöfundurinn.
freyr@frettabladid.is
GERIR GRÍN AÐ JÓNI STÓRA
12
12
10
10
10
10
10
10
10
10
LL
L
L
- BOXOFFICE MAGAZINE
- ORLANDO SENTINEL
- TIME OUT NEW YORK
M I Ð A S A L A Á
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5:30 - 8 - 10:30
HARRY POTTER kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 10
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30
DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20
RED kl. 8 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30
DUE DATE kl. 8 - 10:20
THE SWITCH kl. 5:50
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5.30, 8 og 10.30
HARRY POTTER kl. 5, 6, 8, og 9
DUE DATE kl. 8 og 10.10
GNARR kl. 6
7
LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10
HARRY POTTER kl. 6 - 9
KR 7. 0 0*
KR 7. 0 0*
KR 7. 0 0*
KR 7. 0 0*
KR 7. 0 0*
*GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR, Á
MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG KR. 700*
“SPRENGHLÆGILEG”
ALI GRAY, IVILLAGE.COM
“FUNNY, SEXY AND
SURPRISINGLY SWEET!”
SAINT BRYAN, NBC-TV
700
700
700
700700700
950
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
5%
Nánar á Miði.is
Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó
BORGARBÍÓ
FASTER kl. 8 - 10
PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10
THE NEXT THREE DAYS KL. 5.45
JACKASS 3D KL. 5.45
16
16
12
12
Nánar á Miði.is
FASTER kl. 5.50 - 8 - 10.10
FASTER LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.40
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.50 - 6
JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10
ARTHÚR 3 KL. 3.40
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.50
AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.50
16
16
16
12
L
12
L
L
L
FASTER kl. 8 - 10.10
AGORA KL. 9
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6
DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6
SKYLINE KL. 8 - 10.10
UNSTOPPABLE KL. 10.10
EASY A KL. 6
YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8
BRIM KL. 6
16
14
L
L
12
L
12
L
12
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
ÍSL. TAL ÍSL. TAL
"MYND SEM HITTIR Í MARK!"
-H.H, MBL
- bara lúxus
Sími: 553 2075
PARANORMAL ACTIVITY 2 8 og 10.10 16
FASTER 8 og 10.10 16
THE NEXT THREE DAYS 8 og 10.30 12
NIKO OG LEIÐINN TIL STJARNANNA 6 - ISL TAL L
ARTÚR 3 6 - ISL TAL L
ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 - ISL TAL L
650 kr.
650 kr.
650 kr.
650 kr.
650 kr.
650 kr.
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/U
T
I
52
23
6
11
/1
0
Gönguskór á jólatilboði
20% afsláttur
HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS