Fréttablaðið - 07.12.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.12.2010, Blaðsíða 44
36 7. desember 2010 ÞRIÐJUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur 15.30 Handboltinn (e) 15.55 Þýski boltinn (e) 16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Friðþjófur forvitni (14:20) 17.55 Jóladagatalið - Jól í Snædal 18.30 Fréttir 18.55 Veðurfréttir 19.05 EM kvenna í handbolta (Ísland - Króatía) Bein útsending frá leik Íslend- inga og Króata í úrslitakeppni Evrópukeppni kvennalandsliða í handbolta 20.45 Skólaklíkur (30:34) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. 21.30 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunn- arssonar. Gestir þáttarins eru um margt ólík- ir og koma alls staðar að úr samfélaginu. 22.05 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Börnin (2:3) (The Children) Bresk- ur myndaflokkur í þremur þáttum. Bresk- ur myndaflokkur í þremur þáttum. Þegar yf- irkennarinn Cameron kemur heim til sín er lögreglan á staðnum og greinilegt að eitt- hvað hræðilegt hefur komið fyrir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (e) 00.00 Fréttir (e) 00.10 Dagskrárlok 06.35 Surrogates 08.05 The U.S. vs. John Lennon 10.00 How to Eat Fried Worms 12.00 Mermaids 14.00 The U.S. vs. John Lennon 16.00 How to Eat Fried Worms 18.00 Mermaids 20.00 Surrogates 22.00 The Assassintation of Jesse James 00.35 Angel-A 02.05 Witness 04.00 The Assassintation of Jesse James 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn- ir, Litla risaeðlan 07.40 Galdrabókin (7:24) 07.50 Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 The Amazing Race (1:11) 10.55 Total Wipeout (2:12) 11.55 Monk (10:16) 12.40 Nágrannar 13.05 Frasier (10:24) 13.30 Stormbreaker 15.00 Sjáðu 15.30 Háheimar 15.50 Nonni nifteind 16.15 Ben 10 16.40 Strumparnir 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 The Simpsons (8:22) 17.55 Nágrannar 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Two and a Half Men (14:19) 19.55 How I Met Your Mother (7:22) 20.20 Modern Family (2:22) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna. 20.50 The Middle (19:24) 21.15 Two and a Half Men (7:22) 21.45 Chuck (4:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 22.35 The Shield (13:13) 23.50 Daily Show: Global Edition 00.15 Gossip Girl (4:22) 01.00 Hawthorne (1:10) 01.50 Medium (10:22) 02.35 Nip/Tuck (9:19) 03.20 Stormbreaker 04.55 Chuck (4:19) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 18.55 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 19.40 Gossip Girl (14:22) Þriðja þátta- röðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.25 Ástríður (2:12) Það er Valentínus- ardagur og Ástríður hefur engan til að senda sér blóm en hún er ráðagóð og leysir málið með því að senda sér sjálf. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Glee (4:22) Önnur gamanþáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söng- keppnir á landsvísu. 22.35 Undercovers (1:13) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjónin sem eru fyrr- um CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjón- ustu í Los Angeles. 23.20 The Event (10:13) Hörkuspennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærust- unni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. 00.05 Dollhouse (10:13) Spennuþáttaröð sem gerist í náinni framtíð. 00.55 Unhitched (6:6) 01.20 Ástríður (2:12) 01.50 Gossip Girl (14:22) 02.35 The Doctors 03.15 Sjáðu 03.45 Fréttir Stöðvar 2 04.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 15.35 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 16.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 16.55 Heimsbikarinn í handbolta – upphitun Þorsteinn Joð fær til sín góða gesti og hitar upp fyrir leikina í Heimsbikar- mótinu í handknattleik í Svíþjóð. 17.25 Danmörk - Noregur 19.25 Svíþjóð - Ísland 22.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin – meistaramörk 22.40 Meistaradeild Evrópu: Köben- havn - Panathinaikos Útsending frá leik FC Köbenhavn og Panathinaikos í Meistara- deild Evrópu. 00.30 Meistaradeild Evrópu: Man. Utd. - Valencia Útsending frá leik Manchester United og Valencia í Meistara- deild Evrópu. 02.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin – meistaramörk 07.00 Liverpool - Aston Villa 15.55 Man. City - Bolton Útsending frá leik Manchester City og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.35 Football Legends - Maradona Þættir um bestu knattspyrnumenn verald- ar fyrr og síðar en í þessum þætti verður fjall- að um sjálfan kónginn, Diego Armando Mar- adona. 19.00 WBA - Newcastle 20.45 Sunderland - West Ham 22.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 23.00 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.20 Spjallið með Sölva (11:13) (e) 08.00 Dr. Phil ( e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (11:13) (e) 12.40 Pepsi MAX tónlist 15.10 90210 (5:22) (e) 15.55 Rachael Ray 16.40 Dr. Phil 17.20 Parenthood (9:13) (e) 18.05 Matarklúbburinn (4:6) (e) 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir - Lokaþáttur (10:10) (e) 18.55 Real Hustle (1:20) 19.20 Rules of Engagement (10:13) (e) 19.45 Whose Line is it Anyway? (3:39) 20.10 Survivor - NÝTT! (1:16) Bandarísk raunveruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir. 21.00 Nýtt útlit - Lokaþáttur (12:12) 21.50 Nurse Jackie (10:12) . 22.20 United States of Tara (10:12) Skemmtileg þáttaröð um húsmóður með klofinn persónuleika. 22.50 Jay Leno 23.35 CSI: New York (18:23) (e) 00.25 The Cleaner (8:13) (e) 01.10 Nurse Jackie (10:12) (e) 01.40 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 11.50 Golfing World (e) 13.30 Dubai World Championship (1:4) (e) 17.30 Golfing World (e) 19.10 Ryder Cup Official Film 2006 (e) 20.25 European Tour (9:10) (e) 21.15 PGA Tour Yearbooks (9:10) 22.00 Golfing World (e) 22.50 The Open Championship Offici- al Film 2009 (e) 23.45 Golfing World (e) 00.35 ESPN America > Brad Pitt „Árangur er eins og ófreskja. Árangur getur flutt áhersluna frá því góða og yfir á það slæma. Ef þú nærð árangri kemst þú upp með svo miklu meira í stað þess að horfa inn á við og vinna í þínum málum.“ Brad Pitt fer með aðal- hlutverk í vestranum The Assassination of Jesse James sem hefst kl. 22 á Sumar klassískar myndir fara gersamlega fram hjá manni. Jafnvel myndir sem „allir“ hafa séð á borð við When Harry Met Sally sem kom í bíó- hús 1989. Þá mynd sá ég ekki fyrr en um daginn þegar hún var sýnd á Bíórás Stöðvar 2. Þá loks gat ég séð í fullri lengd fullnægingaratriðið víð- fræga sem Meg Ryan túlkaði svo frábærlega. Í raun er bíórásin á margan hátt alveg frábær stöð. Þar má endurvekja gömul kynni af ýmsum perlum og jafnvel kynnast öðrum gömlum perlum í fyrsta sinn. Undanfarið hafa nokkrir góðir hittarar verið sýndir á stöðinni. Sem dæmi má nefna Mermaids, Romeo and Juliet, Reality Bites og Back to the Future. Á Face- book voru reyndar misjafnar skoðanir um gæði síðastnefndu myndarinnar en ég tel hana algera klassík og eiga fullt erindi enda markaði myndin tímamót í tæknivinnslu. Reyndar þykja mér svona gamlar og klassískar myndir frá níunda og tíunda áratugnum allt of fáséðar á Bíórásinni. Of mikið er af rusli sem er endurtekið sí og æ. Ég óska því hér með eftir fleiri sígildum meistaraverkum, til dæmis Highlander 1, Terminator 1 og jafnvel Pretty Woman. Einnig Romancing the Stone, Gremlins 1, Goonies, Indiana Jones, Star Wars 1, 2 og 3, Working Girl, Witches of Eastwick, Alien og Ghost Busters. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR FÍLAR KLASSÍSKA AFÞREYINGU Gamlir góðir vinir og nýir gamlir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.