Fréttablaðið - 08.12.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 08.12.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 16 8. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Snævarr Guðmundsson ferðast um með Stjörnuverið og býður upp á fræðslu um himingeiminn: „Við getum til dæmis skoðað hvernig himinninn leit út fyrir hundrað þúsund árum,“ segir Snævarr Guðmundsson um möguleikana sem Stjörnuverið býður upp á. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELMS tjörnuverið er sýndar-heimur þar sem áhorf-endur sitja inni í kúlu-laga hvelfingu og sérstakt sýningartæki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. „Þetta snýst um að fræða þá sem áhuga hafa um stjörnuhimin-inn og alheiminn,“ segir Snævarr Guðmundsson, sem ferðast um með stjörnuverið sitt og býður skólum og almenningi upp á ferð um himingeiminn Ég láhersl á þ himininn og nauðsynlegt að vita eftir hverju á að leita.“Í stjörnuverinu fræðast áhorf-endur um stjörnur, reikistjörnur, tunglið og önnur fyrirbæri alheimsins. Í einu vetfangi má fljúga hjá tunglinu, elta geim-könnunarför á milli reikistjarna, sjá skýjabelti Júpíters eða hringa Satúrnusar. Vegna þess að um líkan er aðræða eru mö l bæri sem hægt er að sjá í himin-geiminum, bæði í okkar vetrar-braut og utan hennar, og við getum virt fyrir okkur himininn frá öllum stöðum á jörðinni.“Stjörnuverið er flytjanlegt og hannað til þess að setja upp í leikfimisölum, mötuneytum eða kennslustofum. Um tjaldhvelf-ingu er að ræða sem h l Með himinhvolfið í farteskinu Hjartað í Vaðlaheiði slær á ný en það sló fyrst árið 2008. Það tengist verkefninu Brostu með hjartanu og hefur síðan slegið í tengslum við verslunarmannahelgar, á Akureyrarvöku og í jólamánuðinum. Fyrirtækið Rafeyri á heiðurinn að hjart- slættinum og mun hjartað, sem er á stærð við fótboltavöll, slá fram á þrettándann. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Bjóðum upp á fatnað í str. 36 - 56. Heimasíða: www.rita.is Komdu til okkar og við hjálpumþér að finna fötin fyrir jólin Glæsilegur sparifatnaður jólagjöfin hansMIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 20102 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Jólagjöfin hans veðrið í dag 8. desember 2010 288. tölublað 10. árgangur Drengjakór Reykjavíkur Eini drengjakórinn á Íslandi tuttugu ára. tímamót 22 Opið til 10 öll kvöld frá 1. des. til jóla. 22.00 KRINGLUNNI Kynnið ykkur úrvalið af sælkerakörfum á ms.is ms.is Ostakörfur frá MS ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag FÓLK Bækur Yrsu Sigurðardóttur hafa selst mjög vel, að sögn Pét- urs Más Ólafssonar hjá bókafor- laginu Veröld. Hann segir að stutt sé í að hún rjúfi milljón eintaka múr- inn. Yrsa hefur selt áttatíu þús- und eintök hér heima og Pétur býst við að hún slái eigið sölu- met, tíu þúsund eintök, með nýj- ustu bókinni sinni, Ég man þig. Yrsa og Arnaldur Indriðason hafa skorið sig nokkuð frá öðrum skáldverkum á metsölulistum í ár. Egill Örn Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Forlagsins, býst allt eins við því að Arnaldur slái eigið Íslandsmet og selji yfir þrjátíu þúsund eintök hérlend- is af nýjustu bók sinni, Furðu- strandir. - fgg / sjá síðu 38 Bækur Yrsu seljast vel: Nálgast milljón eintaka múrinn Aldrei verið jafn glaður Egill Einarsson tekinn inn í Rithöfundasambandið og fagnar með partíi á veitingastaðnum Austur. fólk 38 YRSA SIGURÐARDÓTTIR HLÝNAR VESTAN TIL Í dag verða sunnan eða suðvestan 3-8 m/s. Skýjað og dálítið él vestan til en annars bjart með köflum. Frost víða 0-10 stig. VEÐUR 4 0 2 -5 -2 -8 … Á FÆRIBANDINU ÞOKAST NÆR Gosverksmiðjan Klettur tók formlega til starfa í gær þegar Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vígði verksmiðjuna. Þar eru framleiddir alíslenskir drykkir í mörgum bragðtegundum og er áætlað að fjölga enn vörum á næstunni. Sjá síðu 8. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ICESAVE Enn er ósamið um nokk- ur atriði varðandi Icesave, en við- ræður íslenskra stjórnvalda við bresk og hollensk stjórnvöld eru sagðar á lokametrunum. „Við erum að reyna að gera úrslitatilraun til að ná þessu saman,“ sagði Steingrímur J. Sig- fússon fjármálaráðherra í samtali við Fréttablaðið seinnipart dags í gær. „Þeim hefur fækkað mjög þeim atriðum sem enn er verið að glíma við svo málið er að verða auð- veldara viðfangs.“ Steingrímur segir enn ósamið um hluta málsins sem varði tals- verða fjárhagslega hagsmuni, svo ekki sé hægt að segja að einungis séu smærri mál eftir. Sá samningur sem nú er við það að nást er talsvert hagstæðari en sá sem áður var gerður, en felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Steingrím- ur segir aðstæður aðrar, og bættar horfur um endurheimtur í þrotabú Landsbankans. Spurður um hugsanlegar slæm- ar afleiðingar þess að ekki verði samið fljótt um Icesave segir Stein- grímur: „Ég held ég bíði með þann málflutning þar til niðurstaða er komin, en ég þarf ekki að vera til vitnis um það. Aðrir hafa lýst því að þetta hafi verið þrándur í götu fjármögnunar, sérstaklega úr fjár- festingarbönkum.“ - bj Unnið er að úrslitatilraun til að ná saman við Breta og Hollendinga um Icesave: Enn ósamið um nokkur atriði NEYTENDUR Eldsneytiskostnaður við meðal fjölskyldubíl verður 416 þús- und krónur á ári, haldist verðið í 208 krónum á lítrann. Fyrir tveim- ur árum kostaði lítrinn 141 krónu og var árskostnaður miðað við það 282 þúsund. Hækkunin nemur 134 þúsundum, eða 47 prósentum. Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) miðar við að meðalnotkun fólksbíls á ári sé 2.000 lítrar og magnast kostnaðurinn upp þegar nýjustu hækkanir á bensínverði eru teknar með inn í reikninginn. Útsöluverð á eldsneyti hækkaði talsvert í gær þar sem lítraverðið á bensíni fór hæst upp í 209 krón- ur á stöðvum Shell. Olís hækkaði verðið upp í 208 krónur, en verð var að mestu óbreytt hjá N1 og sjálfsafgreiðslu stöðvunum þar sem lítraverð var um 203,50 krónur. Eldsneytisverðið hefur því hækk- að verulega síðustu daga en Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, segir í samtali við Fréttablaðið að rekja megi þá þróun til hækkana á heimsmarkaðsverði. „Þær hafa verið mjög brattar síðasta mánuðinn, um tíu prósent, en sem betur fer hefur Bandaríkja- dalur gefið eftir, því annars hefði hækkunin verið meiri.“ Einar Örn segir að hátt heims- markaðsverð megi skýra með kuldakasti í Evrópu, auk þess sem litlar birgðir séu í Bandaríkjunum og mikil eftirspurn frá Asíu. „Ef maður skoðar síðustu tvö ár hefur heimsmarkaðsverð á bensíni næstum þrefaldast,“ segir Einar Örn og bætir því við að þótt verðið á heimsmarkaði muni eflaust lækka einhvern tíma bendi lang- tímaspár til þess að olíuverð muni hækka og ekki sé hægt að búast við því að útsöluverð hér á landi muni færast langt niður. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, segir þær hækkanir þó ekki réttlæta verð- hækkun Olís og Shell hér á landi. „Það liggur fyrir að nokkur hækkun hefur verið á mörkuðunum, en við sjáum ekki þessa miklu hækkun í kortunum eins og var hjá Olís og Shell.“ Runólfur bætir því við að ekki sé á bætandi þar sem fyrir liggi aukn- ar skattheimtur á eldsneyti, sem muni sennilega hafa í för með sér verðhækkun upp á fimm og hálfa krónu á lítrann. - þj 416 þúsund í bensín á ári Bensínkostnaður á meðal fólksbíl er 416 þúsund á ári miðað við síðustu hrinu hækkana. Forstjóri Skeljungs segir heimsmarkaðsverði um að kenna. Framkvæmdastjóri FÍB segir ekki þörf á svo bröttum hækkunum. 250 200 150 100 50 0 Þróun bensínverðs á Íslandi Innkaup og opinber gjöld Innkaup og opinber gjöld Álagning Álagning Des. 2008 Des. 2010 208 kr. / l. 141 kr. / l. Samkvæmt viðmiðum FÍB um að ársnotkun fjölskyldubíls sé um 2.000 bensínlítrar hafa útgjöld aukist um 47%, eða úr 282.000 kr. upp í 416.000 kr. á síðustu tveimur árum. Tap gegn Svíum Íslenska karlalandsliðið í handknattleik keppir um þriðja sætið í heimsbikarnum. sport 34

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.