Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 34 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Myndavélar veðrið í dag 9. desember 2010 289. tölublað 10. árgangur 9. desember 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Partíveski sem sum er hægt að hengja á úlnliðinn eru mikið þarfa- þing á þessum tíma árs enda ekki smart að ganga um með risavaxna handtösku við fína jólakjólinn. Veskin eru á breiðu verðbili en þetta Alexander McQueen-veski fæst á www.net-a-porter.com Diljá Jónsdóttir klæðskeri og Ríkey Kristjánsdóttir textílhönnuður eiga heiðurinn að nýrri barnafatalínu: 2 Nýjung í drengjafatnaði H únihún kallast ný barnafatalína, sem Diljá Jónsdóttir klæðskeri og Ríkey Kristjánsdóttir textílhönn-uður hafa í sameiningu hannað og sendu frá sér fyrir skemmstu. Barnafötin eru skemmtileg nýjung inn í drengjafataflóruna, öll klæðskerasaumuð, úr silki, bómull og ull og línunni tilheyra vesti, buxur, skyrtur, kragar, anorakkar og fleira til.„Það er nokkuð langt síðan við byrjuðum að tala um að það væri gaman að gera barnafatalínu fyrir drengi og svo í haust varð úr að við hentum hönnuninni í gang, skissuðum og drifum saumaskapinn af stað,“ segir Ríkey en jafnframt því að vera samhönnuðir að línunni eru þær stöllur mágkonur. „Við njótum aðstoðar 20% afsláttur af öllum buxum - Sparibuxur - Stretchbuxur - Gallabuxur - Kvartbuxur - Ullarbuxur Stærðir 36-52 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Kringlan og Smáralind Mjúkur og bragðgóður Hátíðarostur H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 2 4 3 3 Opið til 22 Nýtt kortatímabil SKIPULAGSMÁL Tvö félög múslima vilja fá lóð undir mosku í Reykja- vík. Borgaryfirvöld hyggjast aðeins útvega eina lóð fyrir mosku og vilja að félögin sameinist um bænahúsið. „Við erum náttúrlega ekki að fara að úthluta tveimur lóðum fyrir moskur strax og finnst eðli- legt að þeir geti sameinast um að byggja sér mosku,“ segir Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur. Það eru Félag múslima og hið nýja Menningarsetur múslima á Íslandi sem óska eftir lóðum fyrir mosku. Páll bendir á að Félag mús- lima hafi nú í tíu ár sótt um lóð. „Það hefur verið alls kyns tregða á því. Hluti af vandanum er að Reykjavíkurborg liggur ekki á mörgum lóðum sem henta fyrir moskur og þannig er enn þó að það sé verið að höggva á þann hnút,“ segir Páll, sem kveðst búast við að fljótlega á komandi ári verði málið afgreitt á einn eða annan veg, með synjun eða úthlutun. Einar Páll Tamimi, lögmað- ur Félags múslima, segir kröfu borgaryfirvalda stangast á við stjórnsýslulög. „Borgaryfirvöld hafa úthlutað kristnum söfnuðum lóðum til byggingar tilbeiðsluhúsa án þess að gera kröfu um að mis- munandi kristin trúfélög samein- ist um nýtingu slíkra lóða, og ljóst er að ekki verða með réttu gerðar aðrar kröfur til múslimskra trú- félaga heldur en kristinna,“ segir í bréfi lögmannsins til skipulags- yfirvalda. Í lóðaumsókn Menningarseturs múslima sem keypti á dögunum tónlistarhúsið Ými virðist ranglega litið svo að múslimum hafi þegar verið úthlutað lóð fyrir mosku. Þar segir að formaður Félags múslima, Salmann Tamimi, geti ekki sætt sig við að bæði félögin hafi feng- ið lóðina. „Að sjálfsögðu fer lóðin til allra múslima á Íslandi en ekki einungis hluta þeirra og þetta hefur viðkom- andi þótt erfitt að kyngja,“ skrif- ar Karim Askari, varaformaður Menningarseturs múslima, í lóða- umsókn þess félags. Ágreiningur hefur verið milli hópanna tveggja. - gar Félögum múslima gert að sameinast um eina mosku Félag múslima sættir sig ekki við þá kröfu að félagið reisi mosku sína í samstarfi við Menningarsetur mús- lima sem einnig sækir um lóð. Úthlutum ekki tveimur lóðum undir mosku segir formaður skipulagsráðs. FÓLK Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis er staddur í Kolk- ata á Ind- landi þar sem hann er við tökur á kvik- myndinni Mush rooms eftir leik- stjórann Vimukthi Jayasundara. Upphaf- lega stóð til að mexíkóska stórstjarnan Gael Garcia Bernal léki hlutverkið. Þegar hann forfallaðist var Bond-leikarinn Darwin Shaw fenginn til verksins en hann fékk ekki nauðsyn- lega pappíra. „Ég og leikstjór- inn eigum sameiginlegan vin og hann benti honum á mig,“ segir Tómas í samtali við Fréttablaðið. - fgg / sjá síðu 86 Tómas Lemarquis á Indlandi: Staðgengill Bond-leikara TÓMAS LEMARQUIS HLÁNAR Í dag verða víða suðvest- an 8-15 m/s, rigning eða slydda en úrkomulítið SA-til. Hiti víða 0-10 stig, en vægt frost A-lands. VEÐUR 4 -2 26 6 2 Skref í rétta átt Strákarnir okkar hristu af sér slenið og unnu öruggan sigur á Noregi í gær. sport 74 SLEIP Á SVELLINU Krakkarnir í Salaskóla nýttu síðustu stundirnar á ísilagðri jörð í fótboltaleik í frí- mínútum, en spáð er töluverðum hlýindum á sunnanverðu landinu á næstu dögum með tilheyrandi leysingum. Guðrún Sigfúsdóttir lét svellið á skólalóðinni í gær ekki aftra sér frá því að sparka fimlega í knöttinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Æðstu lög landsins Allir eiga að sitja við sama borð í nýrri stjórnarskrá segir Þorvaldur Gylfason. umræða 35 ICESAVE Samninganefnd Íslands sat enn á fundi með samninganefndum Bretlands og Hollands þegar Fréttablaðið fór í prentun í gær. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins stóðu vonir til þess að samn- ingar tækjust seint í gærkvöldi eða nótt. „Það er verið að reyna til þrautar,“ segir Stein- grímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann sat í gærkvöldi fund utanríkismálanefndar ásamt Öss- uri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Árna Páli Árnasyni efnahags- og viðskiptaráðherra. Þar var farið var yfir stöðuna í Icesave-málinu. „Ég er bjartsýnn á lausn málsins en það getur brugðið til beggja vona,“ sagði Össur. „Menn eru að gera úrslitatilraun.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður samkomulagið ekki undirritað formlega, með fyrirvara um samþykki Alþingis, eins og gert var með fyrri samninginn. Þess í stað verður samkomu- lagið áritað af samninganefndinni og lagt fyrir Alþingi. Þingið þarf svo að taka afstöðu til þess og setja lög þar sem efni þess er samþykkt. Þau lög fara til forseta Íslands. Undirriti hann lögin verður samn- ingurinn formlega undirritaður. - bj Samninganefndir reyndu að ná lendingu í Icesave-málinu fram eftir kvöldi: Úrslitatilraun á fundi í London Smákrimmakóngur Evrópumál eru í forgrunni smákrimmans Morð fyrir luktum dyrum eftir Hermann Stefánsson. menning 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.