Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 46
 9. desember 2010 FIMMTUDAGUR2 þriggja klæðskera og erum einnig í því svolítið að lita efnin sjálfar, á skemmtilegan og frumstæðan hátt – í stórum litapotti. Ann- ars eru líka þarna „gullin“ okkar – efni sem við höfum báðar safn- að að okkur í gegnum tíðina, gam- alt, gerðarlegt og þykkt silki til að mynda,“ bætir Ríkey við. Diljá lærði klæðskerasaum úti í Danmörku og er Húnihún hennar frumraun í eigin fatalínu. Ríkey lærði einnig úti í Danmörk, text- ílhönnun og útsaum, en hefur auk þess hannað búninga fyrir leikhúsin og var meðal annars tilnefnd til Grímunnar fyrir bún- inga í Gyðjunni í vélinni á Lista- hátíð 2007. „Við eigum báðar drengi, ég á tvo og Ríkey þrjá, og okkur hefur í gegnum tíðina fundist erfitt að finna strákaföt sem brjóta upp það einsleita yfirbragð sem ein- kennir oft þann fatnað. Litaflór- an hefur verið einsleit og maður hefur á tilfinningunni að hugs- unin hafi verið að strákafatnaður þurfi að vera afskaplega „plein“, þannig að þeir hafa hálfgleymst meðan fyrir stelpur hafa verið hannaðir æðislegir kjólar og fatn- aður. Í einu skiptin sem mann langar að eiga stelpu er þegar kemur að því að finna fatnað sem manni líkar,“ segir Diljá. Hún bætir við að gerviefni séu á bannlista í hönnuninni. Húnihún-fatnaðurinn fæst í Kirsuberjatrénu og næsta sunnudag, 12. desember, verður fatnaðurinn einnig til sölu á jólamarkaðinum við Elliðavatn. Fötin eru fyrir drengi frá eins til sex ára aldri og á dagskrá er að með tímanum bætist við sængurgjafir og útrás er auk þess fyrirhuguð. „Við ætlum að reyna að komast út á tískuvikuna í Kaup- mannahöfn næsta haust og við erum með fimm ára plan hvað útflutning varðar – eitt land á ári,“ segir Ríkey. juliam@frettabladid.is Hönnuðirnir, þær Diljá Jónsdóttir og Ríkey Kristjánsdóttir. Handlitaður puntukragi til að poppa upp síðermaboli og fóðraður anorakkur úr handlituðum afrísku vaxbatík-efni. Hnésíðar gráar jólabuxur úr ull. Rauður er litur jólanna og aldrei gefst betra tækifæri til að skarta þessum fallega lit. Berið hann á varirnar, neglurnar og í kinnarnar við svartan kjól og bætið jafn- vel rauðu skarti við. Þá er jóladressið komið. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 NÝ BÚTASAU MSEFNI, ULL AREFNI, JER SEY, JOGGIN G, FLAUEL, S AMKVÆMISE FNI MIKIÐ AF N ÝJUM EF U M FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Barnafatnaður frá Ej sikke lej , Mini A Ture, Bifrost og Danefae. Sokkabuxur frá Melton og íslensku merkin Rendur og Sunbird . 20% afsláttur á öllum vörum frá Ej sikke lej, Mini A Ture og Bifrost. Laugavegi 61 - 101 Reykjavík - S: 552 7722 Framhald af forsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.