Fréttablaðið - 09.12.2010, Síða 50

Fréttablaðið - 09.12.2010, Síða 50
 9. DESEMBER 2010 FIMMTUDAGUR SLT-A55 Byltingarkennd myndavél með gegnsæjum spegli sem tryggir tökuhraða uppá 10 ramma á sekúndu og hraðvirkasta autofocus í veröldinni, HD Videotaka með autofocus. , Liveview kerfi gerir kleyft að nota skjáinn við myndatöku. Stórkostleg myndavél sem þú verður að prufa DSC-W320 Gæðamyndavél með Carl Zeiss Vario Tessar linsu sem tryggir frábær myndgæði 4 x optical aðdráttur (26-105 mm), 14.1 milljón pixla Super HAD myndflaga. Verð 29.990.- DSC-W350 Hágæða myndavél með Panorama myndatöku og HD video 14.1 milljón pixlar Super HAD myndflaga BIONZ örgjörvi tryggir skarpar myndir og mikinn tökuhraða Carl Zeiss Vario Tessar linsa 4 x optical aðdráttur Verð 36.990.- NEX-3D Stórkostleg lítil myndavél með DSLR eiginleikum 14,2 megapixla Exmor APS CMOS HD myndflaga tökuhraði 7 rammar á sekúndu, HD Videotaka, Sweep Panorama myndataka, 16mm F 2.8 og 18-55 linsur fylgja. Tilboð 139.990.- Taska og aukarafhlaða fylgja. Sony Center í Kringlunni býður upp á Sony-myndavélar af nýjum gerðum. Eyjólfur Jó- hannsson, vörustjóri, segir um byltingu að ræða. Sony NEX er myndavél sem býður upp á atvinnumyndgæði í vasa- stærð,“ segir Eyjólfur Jóhanns- son, vörustjóri hjá Sony Center. „Nex-5 og Nex-3 sameina vasa- vél og DSLR-myndavél með því að bjóða upp á myndflögu og töku- hraða DSLR-vélar í húsi sem er 60% minna og 270g léttara en hefð- bundin DSLR myndavél. Mynd- flagan í Nex-vélum er af APS- C-stærð, sem er margfalt stærri flaga en er að finna í vasamynda- vélum. Það þýðir að mun stærri flötur grípur ljósið sem berst um linsuna og myndgæðin verða mun meiri. Nex-vélin getur líka tekið hraðar en fólk á að venjast bæði af vasa- og DSLR myndavélum, eða 7 ramma á sekúndu.“ Hvað fleira gerir Nex-vélarn- ar sérstakar? „Nex-vélarnar eru með skiptanlegum E-mount lins- um. Það er auk þess hægt að fá millihring á þær fyrir Sony Alpha og Minolta linsur og enn fremur fyrir Canon linsur,“ segir Eyjólf- ur. „Nex-5 getur tekið hnífskarp- ar Full HD-myndskeiðsupptökur með fullum auto fókus og er því af- bragðs tökuvél fyrir utan að vera einstök myndavél.“ Þess má geta að Nex-5 fékk Eisa-verðlaunin eftirsóttu 2010- 2011 fyrir besta Micro System Camera og var auk þess valin Am- erican Photo Editors Choice, sem ein besta myndavélin sem gefin var út á árinu. Eyjólfur lætur ekki hér stað- ar numið. „Sony Nex-vélarnar eru bylting hvað smáa stærð á vél með skiptanlegum linsum og stóra myndflögu snertir, en Sony lét ekki þar við sitja á árinu heldur hratt annarri byltingu af stað með SLT- A55. Í venjulegum DSLR-mynda- vélum er spegill sem þarf að fær- ast úr stað til að hægt sé að taka mynd. SLT-vélin notar hálfgegn- sæjan spegil sem hleypir ljósi í gegnum sig en speglar því líka svo fókusnemi geti verið sívirkur án þess að hindra vélina í töku. Speg- illinn hreyfist því ekkert úr stað og vélin getur tekið hraðar auk þess að geta tekið Full HD vídeó með lifandi autofókus, sem gerir hana að sérlega hentugri töuvél. SLT-vélin notar Sony Alpha-lins- urnar og getur einnig notað Min- olta-linsur.“ Og það er fleira sem gerir SLT- vélina einstaka að sögn Eyjólfs. „Í stað hefðbundins leitara er SLT-vélin með rafrænan leitara sem sýnir myndina á 1,4 megap- ixla LCD-skjá, en einnig á stórum LCD-skjá á vél. Leitarinn er svo skarpur að leikur einn er að vinna með handvirkan fókus og átta sig á skerpu myndarinnar sem verið er að taka, sem var vandamál í eldri vélum með rafrænan leitara (EVF). Rafrænn leitarinn getur auk þess sýnt alls kyns upplýsing- ar á sama tíma og myndað er, og sem dæmi má nefna sérlega þægi- legt hallamál sem hjálpar til við að ná láréttum myndum við erfið- ar aðstæður.“ Samkvæmt dpreview.com nær SLT-vélin að státa af besta Live View-autofókus kerfinu og bestu getunnni í sínum verðflokki til að taka margar myndir í röð vegna þess að fókusneminn er alltaf virk- ur. SLT-vélin er auk þess með inn- byggt GPS og nýja 16,7 milljón pixla CMOS-flögu sem skilar frá- bærum myndgæðum. „Vélin fékk gullverðlaun á rómaða myndavéla- vefnum dpreview.com,“ segir Eyj- ólfur, „og allir sem eru að íhuga myndavélakaup ættu að íhuga þennan kost vandlega.“ Lítil myndavél sem skilar atvinnumyndgæðum Vasamyndavélarnar frá Sony eru að gera góða hluti í ár sem endra- nær. Sony DSC-HX5V fékk EISA verðlaun og Exmor R flagan ásamt Sweep panorama hafa vakið verðskuldaða at- hygli. Sony hefur nú fært sig yfir í SD minn- iskort ásamt því að geta áfram notað Sony Mem- oryStick og því auðveld- ara en fyrr að nálgast minn- is- kort í vélarnar. Með Smile-shutter er hægt að tryggja að vélin smelli af þegar fólk brosir og Geo- tagging skráir hvar í heim- inum myndin er tekin. Eld- snöggar að taka myndir, lithium hleðslurafhlöður fyrir langa endingu og ein- falt og þægilegt viðmót eru allt atriði sem gera Sony Cyber-shot vélarnar að uppáhaldi margra, enda meðal mest seldu mynda- vélanna í heiminum í dag. Þess má geta að 4GB minn- iskort fylgir öllum Sony Cyber- shot vélum í Sony Center fram að jólum. Eldsnöggar og margverðlaunaðar vasamyndavélar frá Sony „Sony Nex vélarnar eru bylting,“ segir Eyjólfur Jóhannsson, vörustjóri Sony Center í Kringlunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Benedikt Freyr Jónsson s. 512 5411 Sony Cyber Shot er meðal mest seldu myndavélanna í heiminum í dag. Það má meðal annars þakka einföldu og þægilegu viðmóti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.