Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2010 Farðu nær með Canon PowerShot SX130 IS PowerShot SX130 IS er frábær myndavél með 12.1 MP myndflögu og 12x aðdrætti. Taktu kyrrmyndir og HD vídeó með Smart Auto og Easy stillingum eða skapaðu með algjörri handvirkri stjórn. 4GB Lexar minniskort fylgir með. • 12x aðdráttur, 28mm gleiðlinsa með optískum Image Stabilizer. • 12.0 megapixla sensor með DIGIC 4 örgjörva. • Smart Auto og Easy mode. • 7.5 cm (3.0”) LCD skjár. • HD vídeó. • Smart Shutter með Wink Self-Timer. Verð aðeins 42.900 kr. Prentaðu út myndirnar á einfaldan hátt með Canon PIXMA iP4850 Framúrskarandi framköllunar-gæði með sjálfvirkri prentun beggja megin (Auto duplex) og Single Ink blekhylkjum. Prentaðu út vídeóefnið með Full HD Movie Print eða taktu stjórnina á vefprentun með Easy-WebPrint EX. 50 blöð af hágæða Canon ljósmyndapappír, PP-201 Photo Paper Plus 4x6, fylgir með. • ISO ESAT skjalaprenthraði er 11.0 ipm í svarthvítu & 9.3 ipm í lit. • 10x15cm blæðandi ljósmynd í óviðjafnanlegum framköllunar-gæðum á aðeins 20 sek. • Full HD Movie prentun úr Canon myndavélinni þinni. • Sjálfvirk prentun beggja megin (duplex), 2 leiðir fyrir pappír & DVD/Blue-ray prentun. • Tvær leiðir fyrir pappír – settu tvenns konar pappír í, ljósritunar- og ljósmynda pappír í einu. • Prentar beint á DVD, Blue-ray og CD diska. • Sniðugur og notendavænn hugbúnaður fylgir með. Verð aðeins 19.900 kr. Glæsileg Canon jólatilboð í Verslun Nýherja • 18 megapixla CMOS sensor. • DIGIC 4 örgjörvi & 14 bita myndvinnsla. • ISO útvíkkanlegt í 12800. • Full HD vídeóupptaka og skiptanlegir rammar. • 7.7 cm (3.0“) 1040 punkta LCD skjár. • Tengi fyrir auka hljóðnema. • Mesta úrvalið af linsum og aukahlutum. Verð aðeins 164.900 kr. Fangaðu heiminn með Canon EOS 550D m/ EF-S 18-55mm linsu 4GB Lexar minniskort, íslensk EOS kennslubók og grunnnámskeið fylgja með. Valin besta myndavélin hjá EISA 2010-2011 og besta DSLR Advanced myndavélin hjá TIPA 2010. „Aldrei hafa jafn margar ljósmyndir verið teknar og einmitt nú, en því miður ná fæstar í albúm eða myndaramma þar sem fólk veigrar sér af einhverj- um ástæðum við að fara með þær í framköll- un. Þar koma prentarar til sögunnar sem spara fólki vissulega spor- in,“ segir Halldór Jón Garðarsson, vöru- stjóri Canon á Ís- landi. „Gæðin eru slík að þeir jafnast á við framköllunarþjón- ustu, prenthraðinn er góður og þá eru í boði fjölnota prent- arar sem geta skann- að inn og prentað út eldri myndir í góðum gæðum og síðast en ekki síst fylgir þessum prenturum not- endavænn hugbúnaður, svokallaður Easy Photo- Print. Svo er hægt að vera með Canon PIXMA prentarann þráðlausan (Wi-FI) til að prenta út hvar sem er á heimilinu án þess að þurfa að færa hann á milli. Þá er óupptalinn sá möguleiki að prenta út í frá- bærum gæðum mynd- a ramma úr vídeó- myndskeiðum sem hafa verið tekin upp á Canon-myndavél- ar,“ segir hann og getur þess að með þessu sé best að nota hvort tveggja, ekta Canon-blek og ljósmyndapappír. „Þannig fær maður ljós- myndir sem endast ævilangt, ná hámarks líftíma á prenthausn um og fær nákvæma og fallega liti svo fátt eitt sé nefnt.“ Canon er með ýmsar skemmtilegar og sérsniðnar lausnir í myndavélum fyrir þessi jól. DDSLR-myndavélar hafa síðustu ár verið að ryðja sér til rúms í heiminum og má segja að ákveð- in bylting hafi orðið í þeim efnum, til dæmis í EOS-myndavélum fyrir byrjendur. Að sögn Halldórs Jóns Garðarssonar, vörustjóra Canon hjá Sense, dótturfélagi Nýherja, er Canon í fararbroddi í gerð slíkra véla. „Stafrænu vélarnar í EOS-lín- unni frá Canon hafa notið mikilla vinsælda og rakað til sín verðlaun- um að undanförnu, enda með ein- dæmum vandaðar og notendavæn- ar,“ bendir hann á og getur þess að í Sense og Nýherja fáist slíkar vélar bæði fyrir byrjendur og fag- menn. „Núna fyrir jólin eru Canon 1000D, 500D og 550D mjög vin- sælar fyrir byrjendur en sú síð- astnefnda var til að mynda valin besta myndavélin hjá EISA 2010- 2011 og besta DSLR Advanced myndavélin hjá TIPA 2010. Með þessum vélum, ásamt EOS 60D sem er nýjasta EOS-myndavél- um, fylgir með fyrir jólin íslensk EOS-kennslubók sem er skrifuð af Þórhalli Jónssyni og grunnnám- skeið til að læra á valskífuna og fleira.“ „Ástæðurnar fyrir vinsældum og verðlaunum EOS-vélanna má rekja til framúrskarandi mynd- gæða og fjölmargra eiginleika. Þær búa yfir góðum myndflög- um, öflugum örgjörva (DICIG) frá Canon og hærra „ISO“-i sem gerir notendum kleift að taka góðar, ná- kvæmar og skarpar myndir við erfiðar aðstæður, til dæmis við léleg birtuskilyrði, og sem eru lausar við korn og suð (e. noise),“ segir hann og getur þess að mis- jafnir eiginleikar skilji að milli fyrrgreindra véla. „Þannig eru þær til dæmis allar, nema 1000 D-vélin, með FULL HD-vídeó- upptöku (EOS Movie) sem hefur gert notendum kleift að taka upp auglýsingar, sjónvarpsþætti og kvikmyndir í fullri lengd,“ bend- ir hann á og nefnir sem dæmi myndina City State í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar með Ingv- ari E. Sigurðssyni, Ágústu Evu Erlendsdóttur og fleirum. Halldór segir Canon að sjálf- sögðu leggja ríka áherslu á fram- úrskarandi myndgæði og sem dæmi um það hafi framleiðand- inn kynnt til sögunnar svokallað HS-kerfi í haust, þar sem mynd- flaga og örgjörvi ásamt ákveðn- um tæknieiginleikum tryggja frábær gæði. „Þetta kerfi er nú komið í fjórar Canon-smávélar, það er Power Shot S95, Power Shot G12, IXUS HS 3000 og IXUS 1000 HS, en sú síðasta var hönnuð í til- efni af 10 ára afmæli IXUS og er búin 10 megapixla myndflögu og 10 sinnum „optical“ aðdrætti sem er einstakt fyrir svona netta vél. Um IXUS-vélarnar má jafnframt segja að þær eru sumar með frá 12 og upp í 35 sinnum aðdrátt, sem eru 840 millimetrar, ásamt því að vera búnar allt niður í 24 milli- metra linsum. Er þá fátt upptalið sem sýnir að viðskiptavinir ættu ekki að koma að tómum kofanum hjá Canon í ár.“ Bylting í myndavélum Halldór segir eitthvað við allra hæfi hjá Canon fyrir þessi jól. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Jafnast á við framköllunarstofu Canon Pizma er gæðaprentari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.