Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 82
FIMMTUDAGUR 9. desember 2010 Rándýr mistök sem áttu sér stað við tökur á lokamynd ævintýranna um galdra- strákinn þýða að Potter- gengið þarf að öllum líkind- um að endurnýja kynnin. Emma Watson, Rupert Grint og Daniel Radcliffe áttu hjartnæma stund í apríl á þessu ári þegar síð- ustu upptökurnar á Harry Potter fóru fram við King‘s Cross lestar- stöðina í London. Samkvæmt sjónar- vottum féllu tár þegar kallað var „cut!“ í síðasta sinn og leikararnir kvöddust eins og þetta væri þeirra síðasta. En nú gætu mistök við tökur haft þær afleiðingar að vinirnir þrír þyrftu að mæta aftur til leiks og taka upp eitt af lokaatriðum Harry Potter bálksins. Þótt leikararnir séu eflaust ákaf- lega sáttir er nokkuð ljóst að leik- stjórinn Peter Yates myndi vilja veifa töfrastafnum og láta vand- ann hverfa því endurtökurnar verða ekki ókeypis. Breska götu- blaðið The Sun greindi frá þessu í gær. Samkvæmt blaðinu eiga þau Hermione, Harry og Ron að líta út fyrir að vera nítján árum eldri en þau eru í síðustu myndinni. Þegar klipparar fóru yfir atriðið kom hins vegar í ljós að þau þrjú voru eins og gamalmenni. „Allir í töku- liðinu, bæði leikarar og tæknifólk, hlógu mikið þegar þeir sáu atrið- ið og hafa kallað myndina „Harry Potter and the Costly Hollows“ eða Harry Potter og hin rándýru inn- föllnu,“ hefur The Sun eftir heim- ildarmanni sínum. Hann bætir því við að Daniel, Emma og Rupert hafi verið ákaflega sátt með að hittast einu sinni enn enda hafi kveðju- stundin verið þeim erfið. Sami heimildarmaður tekur hins vegar fram að framleiðendurnir séu ekkert sáttir með gang mála, enda sé hugsað um hverja einustu krónu. Hins vegar verður ekkert vandamál að finna aura fyrir þess- ar tökur því samkvæmt The Sun er vörumerkið Harry Potter nú metið á sjö milljarða punda. POTTER-GENGIÐ SAMEINAÐ Á NÝ SAMAN Á NÝ Samkvæmt breska blaðinu The Sun þurfa leikararnir þrír, Daniel, Emma og Rupert, að hittast til að taka aftur upp lokaatriðið í Harry Potter. NORDIC PHOTOS/GETTY Stofnandi samskiptavefjarins Face- book, Mark Zuckerberg, ákvað að bjóða öllu sínu starfsliði á mynd- ina The Social Network. Myndin, sem er leikstýrt af David Fincher, á að fjalla um líf Zuckerbergs og uppruna Facebook og hefur Zucker- berg nú viðurkennt að honum líki við þessa Hollywood-útgáfu af sínu eigin lífi. Samt vill hann ekki meina að margt í myndinni eigi neitt skylt við raunveruleik- ann. „Það eina sem er nokk- urn veginn eins er fataval Jesse Eisenberger. Þeir náðu að herma eftir mínum fatastíl og ég held að ég hafi meira að segja rekið augun í alveg eins sandala og ég á í myndinni,“ segir Zuckerberg í viðtali en áður hafði þessi 26 ára gamli auðkýfingur gefið út yfirlýsingar þess efnis að hann ætlaði ekki sjá myndina. Hann vill samt meina að áhersl- urnar í mynd- inni séu rangar og að hann hafi til að mynda ekki stofnað Face- book til að næla sér í stelpur eins og ýjað er að í myndinni. „Þeir eru alveg búnir að gleyma þeirri staðreynd að ég er búinn að eiga sömu kærustu frá því áður en ég stofnaði Facebook,“ segir Zucker- berg og vill einnig meina að leik- stjórinn hafi eytt of miklu púðri í kærumálið sem hann sjálfur hafi einungis hugsað um í tvær vikur. „Eftir allan þennan tíma er sorg- legt að þeir skuli ennþá vera að hugsa um þetta mál,“ segir Zuckerberg en myndin hefur átt velgengni að fagna og hafa speking- ar í kvikmyndabrans- anum meðal annars spáð henni góðu gengi á Óskars verðlaununum á næsta ári. Zuckerberg ánægður með fatavalið MEÐ BROS Á VÖR Zuckerberg vill ekki meina að margt í myndinni Social Network eigi við rök að styðjast en er þó ánægður með fataval aðalpers- ónunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY FULLT VERÐ KR. 24.990 13.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060691 SODASTREAM FULLT VERÐ KR. 8.990 2.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A156 85060669 REMINGTON SLÉTTUJÁRN Vr: A703 85060731, A312 85060737, A312 85060736 DVD MYNDIR FULLT VERÐ KR. 2.690 690 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR FULLT VERÐ KR. 2.590 590 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A850 7942, A862 85060733, A149 85060732 LEIKFÖNG FULLT VERÐ KR. 26.990 19.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A891 85060702 SAMSUNG MYNDAVÉL FULLT VERÐ KR. 29.990 18.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A891 85060712 DVD SPILARI FULLT VERÐ KR. 3.490 1.490 KR. +1.000 PUNKTAR x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 6.990 2.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060728 VAXI-n OG KENNSLUMYNDBAND Í FÖRÐUN x4 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.790 790 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A642 453014 ANTHON BERG x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 9.990 4.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: 063 BE0913690 VERKFÆRASETT x5 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.490 490 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060735 BUBBI – SAMTALSBÓK FULLT VERÐ KR. 6.490 4.490 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A703 85060730, A703 85060729 ALIAS / JUNIOR ALIAS x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.490 490 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A312 85060738, A312 85060740, A312 85060739, A900 85060741 GEISLADISKAR x7 PUNKTAR GILDA FÁÐU GÓÐAR JÓLAGJAFIR FYRIR N1 PUNKTANA ÞÍNA x2 PUNKTAR GILDA x11 PUNKTAR GILDA x6 PUNKTAR GILDA x11 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA FÆST Á N1 UM ALLT LAND. WWW.N1.IS F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.