Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 96
80 9. desember 2010 FIMMTUDAGUR HANDBOLTI Handboltastelpurnar bættust í hóp karlalandsliðsins í handbolta og kvennalandsliðsins í fótbolta sem einu íslensku A-landsliðin sem hafa tekið þátt í stórmóti. Líkt og hjá fyrirrennur- um þeirra var fyrsta skrefið erfitt. Karlalandsliðið tapaði einnig með tíu mörkum í sínum fyrsta stórmótsleik, á móti Tékkóslóvakíu á HM í Austur- Þýskalandi 1958, og kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-3 á móti Frökkum í sínum fyrsta stórmótsleik, á EM í Finn- landi 2009. Til gamans má geta þess að í öllum þessum leikjum skoraði Ísland samt fyrsta markið í sínum fyrsta leik. Gunnlaugur Hjálmarsson kom íslenska karlalandsliðinu í 1-0 á móti Tékkum í Magde burg 27. febrúar 1958, Hólmfríð- ur Magnúsdóttir kom íslenska kvenna- landsliðinu í 1-0 á móti Frökkum í Tamp- ere 24. ágúst 2009 og Karen Knútsdóttir kom íslenska kvennalandsliðinu í hand- bolta í 1-0 á móti Króötum í Árósum í fyrrakvöld. ooj@frettabladid.is Fyrsta skrefið oft erfiðast Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta stigu stórt skref í fyrrakvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik á stórmóti. Ole Nielsen, ljósmyndari Fréttablaðsins á mótinu, náði mörgum skemmtilegum myndum í þessum sögulega leik. HVERT ÆTLAR ÞÚ? Karen Knútsdóttir, besti leikmaður Íslands í leiknum, fær hér óblíðar móttökur frá króatísku varnarmönnunum. FRÉTTABLAÐIÐ/OLE NIELSEN STERKIR MÓTHERJAR Króatísku stelpurnar eru bæði stórar og leiknar og hér nær ein að vippa yfir Berglindi Írisi Hansdóttur í markinu. ÁFRAM ÍSLAND Stelpurnar fengu góðan stuðning í leiknum. ALDREI GEFAST UPP Anna Úrsúla Guðmundsdóttir brýst hér í gegn. VIÐ ÞURFUM AÐ LAGA VÖRNINA Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari gefur stelpunum góð ráð á meðan þær hvíla sig aðeins á bekknum fyrir átökin í næstu vörn. FAÐMLAG Rut Jónsdóttir er hér næstum því sloppin í gegn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.