Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FJÁRMÁL „Þetta er sanngjarn samn- ingur,“ segir Lee C. Buchheit, for- maður samninganefndar Íslands, um ný samningsdrög í Icesave- deilunni. Nýr samningur er mun hagstæðari en sá sem felldur var í þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars. Allir sem Fréttablaðið ræddi við í gærkvöldi eru sammála um að samningsdrögin séu mun hagstæð- ari en samningurinn sem var felld- ur. Vaxtakjör hafa lækkað í þrjú prósent úr 5,5 prósentum. Heildar- kostnaður ríkisins er metinn á tæpa 50 milljarða á móti 162 milljörðum samkvæmt fyrri samningi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, tekur samningnum þó með fyrir- vara og leggur til að málinu verði skotið til þjóðarinnar eins og fyrri samningi. Óeðlilegt sé úr því sem komið er að Alþingi eigi síðasta orðið. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir samn- inginn vissulega betri en þann fyrri. Hins vegar þurfi að vega og meta hvort þjóðin hafi hagsmuni af því að ljúka málinu með samningum, þrátt fyrir að engin lagaskylda hafi verið til að greiða innstæðutryggingar. Fyrsta vaxtagreiðslan, 26 millj- arðar, verður greidd strax á næsta ári, öðlist nýi Icesave-samningur- inn gildi. Tuttugu milljarðar króna koma frá Tryggingasjóði innstæðu- eigenda. Sex milljarðar verða greiddir úr ríkissjóði. Ýmis lagaleg skilyrði breytast frá fyrri samningi. Þyngst vegur að úrlausn ágreiningsmála er flutt úr lögsögu breskra dómstóla og undir regluverk Alþjóðagerðardómstól- inn í Haag. Fari svo að máli vegna samninganna verði vísað til dómsins er tryggt að Ísland á þar fulltrúa. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stofnað mál á hendur íslenska ríkinu vegna Icesave-málsins. Ef samningar takast ekki má búast við að endi með málshöfðun fyrir EFTA-dómstólnum. Ef niðurstaða verður Íslandi í óhag gæti ríkið verið skaðabótaskylt og EES-samn- ingurinn verið í uppnámi, að mati samninganefndar Íslands. Lárus Blöndal hæstaréttar- lögmaður, sem tilnefndur var af stjórnar andstöðuflokkunum í samn- inganefndina, segir að upplýsinga- gjöf til stjórnarandstöðunnar hafi verið góð allan tíman sem samn- ingaviðræðurnar stóðu yfir. „Ég tel að stjórnarandstaðan hafi haft sömu upplýsingar og stjórnin,“ segir Lárus. Formenn stjórnarflokkanna vildu ekki tjá sig um niðurstöðuna í gær. - shá, sh / sjá síður 6 og 8 Föstudagur skoðun 26 10. desember 2010 FÖSTUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Söngnemendur í Listaskóla Mosfellsbæjar halda tónleika á jólamarkaðnum í Kjarna í dag klukkan 17.30. Þeir munu flytja sígild jólalög við undirleik Sigurjóns Alexanderssonar. Jólamarkaðurinn verður opinn á föstudögum fram að jólum en þar verður á boðstólum allt frá kínverskum silkislæðum yfir í íslenskt handverk. A rnþór Ásgrímsson er nýkrýndur bikarmeist-ari í Fitness. Hann þarf að hafa mikið fyrir því að koma sér í form fyrir keppni en undirbúningurinn skiptist í uppbyggingartímabil og niður-skurð. „Ég æfi tvisvar á dag og á uppbyggingartímabilinu borða ég fjögur til fimm þúsund kalorí-ur á hverjum degi. Niðurskurðar-tímabilið hefst um það bil 14 til 16 vikum fyrir mót en þá fer ég að draga úr hitaeiningafjöldanum. Ég borða engin kolvetni sex daga vikunnar en hef svo einn kolvetna-hleðsludag í hverri viku. Fjórum til fimm vikum fyrir mót fer ég svo í algert kolvetnasvelti. En gerir þetta líkamanum gott? „Ég borða hollan mat en vitanlega er álagið frekar mikið síðustu tværvikurnar fyrir k hann góður próteingjafi. „Á niður-skurðartímabilinu borða ég aðal-lega kjúkling, nautakjöt, olíur, majones, hnetusmjör hll ekki tíma til að sinna fjölskyldu, vinnu og æfingum. Það er því lítiðum kjúkli Mataræði Arnþórs Ásgrímssonar er úthugsað og skilar honum góðum árangri. Arnþór er nýkrýndur bikarmeistari í fitness. Í niðurskurðinum fyrir mót borðar hann 400 grömm af kjúklingi á dag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 1 Holta kjúklingabringa½ rauðlaukur 10 sveppir 1 lófi kasjúhnetur1 matskeið gróft hnetu-smjör (lífrænt) 1 matskeið olía spínat blöð krydd á kjúklinginn: ítölsk hvítlauksblanda og tandoori Skerið kjúklinginn í litla bita og eldið á pönnu upp úr olíunni. Saxið sveppi og rauð-lauk og bætið út á kjúklinginn. Slökkvið á hellunni og bætið hnetusmjörinu út á pönnuna. Leyfið því að bráðna saman við kjúklinginn og meðlætið. Hellið kasjú-hnetum yfir og berið fram með spínatblöð-um. Þau má líka elda á pönnunni með hinu meðlætinu. HNETUSMJÖRSKJÚKLINGURmeð spínati og kasjúhnetum FYRIR 1 Borðar kjúkling á hverjum degi Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan is H i Verð 8.290 kr.Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.290 kr. Jólahlaðborð b d b 18. nóvem er - 30. esem erHið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnarer hafið. Það borgar sig að panta borðið þitt strax –enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Skötu- og jólahlaðborð PerlunnarÞorláksmessa, í hádeginu Nýárskvöldverður1. janúar 2011 Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Það borgar sig að panta skötuna snemma! föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 10. desember 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Frá Póllandi til Íslands Pawel Bartoszek er meðal fulltrúa á stjórnlagaþingi. Æskan í Póllandi hefur áhrif á viðhorf hans til þjóðfélagsmála. föstudagsviðtalið 24 veðrið í dag 10. desember 2010 290. tölublað 10. árgangur Pabbi Mamma Afi Amma Jólabæklingur Vodafone fylgir með blaðinu Ný smáréttabók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur Ótal hugmyndir fyrir matarboðin, saumaklúbbana og partíin Fáðu vatn í munninn! FÓLK Ólafur Elíasson verður ein af stjörnum sérstakrar Ólympíu- listahátíðar sem blásið verður til í London árið 2012. Ólafur er í góðum hópi listamanna því meðal þeirra sem koma fram eru Cate Blanchett, Damon Albarn og Jude Law. Listahátíð- in verður sett hinn 21. júní og er ætlað að standa þar til Ólympíuleikum fatlaðra verður slitið hinn 9. september. Ekki liggur fyrir hvaða verk Ólafur ætlar sér að sýna við þetta tækifæri og má gera ráð fyrir því að það eigi að koma á óvart. - fgg / sjá síðu 70 Ólafur Elíasson sýnir í London: Ein af stjörnum Ólympíuhátíðar Miklar vinsældir Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson á tvær af mest seldu bókum landsins. fólk 56 VINDASAMT Í dag verða vestan 10-18 m/s. Skýjað og dregur úr vætu vestan til eftir hádegi. Hiti á bilinu 0-10 stig. VEÐUR 4 6 6 7 6 5 Betri leikur en samt tap Stelpurnar okkar sýndu mikinn baráttuvilja gegn Svartfellingum í gær. sport 66 ÓLAFUR ELÍASSON VIÐSKIPTI Nýtt fyrirtæki sem fram- leiðir osta sem búnir eru til úr mjólk utan greiðslumarkskerfisins hefur tekið til starfa. Fyrirtæk- ið heitir Kú og er fjölskyldufyrir- tæki Ólafs M. Magnússonar. Hann stýrði áður mjólkurvörufyrirtæk- inu Mjólku. Í viðtali við Ólaf í Fréttablaðinu í dag kemur fram að fyrsta kastið einbeiti fyrirtækið sér að fram- leiðslu osta að franskri fyrirmynd. Fyrstu tveimur ostunum verður dreift í verslanir um helgina, hvít- mygluostinum Ljúflingi og hvít- og blámygluostinum Öðlingi. Alls starfa sex manns að fram- leiðslu ostanna, fjórir í verksmiðju fyrirtækisins í Hafnarfirði og tveir við mjólkurframleiðslu á kúabúi fjölskyldu Ólafs í Kjós. „Við köllum síðan til aukamanns- kap þegar gera þarf átak í pökk- un,“ segir Ólafur. - óká / sjá síðu 18 Framleiðir utan greiðslumarks: Fyrstu ostarnir frá Kú í búðir SAMNINGSBROS Lee C. Buchheit, formaður íslensku Icesave-samninganefndarinnar, var brosmildur þegar hann kynnti nýjan samning við Breta og Hollendinga í Iðnó í gærkvöldi. „Þetta er sanngjarn samningur,“ sagði Buchheit. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kostnaður ríkisins mest 50 milljarðar Kostnaður ríkisins vegna Icesave lækkar um 110 milljarða frá fyrri samningi, að mati samninganefndar Íslands. Vonir standa til að greiðslum verði lokið árið 2016. Meðal - vextir á tíma- bilinu 2009-2016, að teknu tilliti til vaxtahlés og lækkunar höfuðstóls. GREINARGERÐ SAMNINGANEFNDAR ÍSLANDS 2,64%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.